Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 94
84 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem gerðar hefðu verið, yrðu aðeins pappírsgögn, ef verkalýðsstétt- in skapaði sér ekki jafnhliða tæki, sem fært væri um að tryggja framkvæmd þeirra, en slíkt tæki væri voldugt alþjóðasamband. í lok ræðu sinnar lagði hann fram nákvæmar tillögur um stofnun slíks sambands, er byggt væri á fullkomlega lýðræðislegum grund- velli, þar sem réttur smáþjóðanna gagnvart hinum stærri væri tryggður og urn leið séð svo um, að stjórn þess hefði möguleika til að taka skjótar ákvarðanir og fylgja þeim eftir. Um þessar tillögur urðu miklar umræður, og var það nær óskipt álit allra, að stofnun slíks sambands væri höfuðnauðsyn. Það var sameiginleg skoðun, að núverandi ástand í alþjóðasam- tökum verkalýðsins væri með öllu óviðunandi. Að vísu væri til, að nafninu, alþjóðasamband, f. F. T. U., en það hefði algerlega brugð- izt hlutverki sínu, og reynzt með öllu ófært um að rækja meginþátt þess, verndun friðarins. Var það skoðun margra ræðumanna, að hefði verkalýðurinn á árunum fyrir styrjöldina átt sér alþjóðasam- tök, sem voru hlutverki sínu vaxin, hefði ófreskja fasismans verið kæfð í fæðingunni og þar með komið í veg fyrir ógnir núverandi styrjaldar. En þessi dýrkeypta reynsla yrði að verða til þess að ýta til hliðar öllum klíkusjónarmiðum og gömlum ágreiningi. Upp úr þessari ráðstefnu yrði að vaxa nýtt voldugt alþjóðasamband, sem fært væri um að leysa þau verkefni, er gamla sambandið kikn- aði undir. Frá Sir Sitrine komu einnig tillögur, er gengu í svipaða átt og tillögur Hillman’s, en þó nokkru skemur. Niðurstaðan af umræðunum á fundum ráðstefnunnar, og í nefnd, varð síðan sú, að kosin var 45 manna nefnd. Var við skipun hennar fullt tillit tekið til nýlendnanna og smáþjóðanna. Allra stærstu sam- tökin, svo sem Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Frakklands, fengu þrjá fulltrúa, en smæstu samtökin eins og Island einn fulltrúa. Þessari nefnd var falið að taka til starfa þegar að lokinni ráð- stefnunni. Vald og verksvið nefndarinnar: a) Að safna ályktunum þessarar ráðstefnu og senda þær til stað- festingar, og gera skýrslu til næstu ráðstefnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.