Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 135
BÓKAFREGNIR 125 BÆKUR UM NÚTÍMAVIÐBURÐI OG FERÐABÆKUR Ted W. Lawson: Thirty Seconds over Tokyo (Random House 1943). Frásögn af árás Doolittle og manna hans á Tokíó 18. apríl 1942, fyrstu loftárásinni á höfuðborg Japans, og einu mesta hernaðarafreki jiessarar styrjaldar, eftir einn árásarflugmannanna. Flugvél hans hrapaði í Kínahaf, hann missti annan fót- inn og var fluttur á ævintýralegan hátt [jvert yfir Kína til Indlands og þaðan til Ameríku aftur. 221 bls. Verð kr. 20.00. John Steinbeck og E. F. Ricketts: Sea oj Cortez (Viking 1941). Lýsing á rannsóknarferð tveggja vina, rithöfundar og lífeðlisfræðings, til Kaliforníuflóa og rannsóknum þeirra þar ásamt skýrslu um þau sævardýr, er þeir fundu. 598 bls. + 40 bls. myndir. Verð kr. 50.00. Pierre van Paasen: That Day Alone (Dial Press 1942). Höfundur er blaða- maður, en bókin er frábrugðin flestum blaðamannabókum, því að höfundur skyggnist dýpra en stéttarbræðrum hans er tamt. Bezt lætur honum að lýsa afrekum og hetjuskap óbreyttra borgara, hvort heldur er í Ilollandi, á Java eða í Síberíu. Höfundur áfellist af heilagri reiði ranglæti og ofbeldi í bverri mynd sem er. 548 bls. Sami: The Forgotten Ally (Dial Press 1943). Frásögn um þátttöku og afrek Gyðinga í yfirstandandi styrjöld, sem höfundi finnst hafa verið hljóðara um en skyldi, og ráð til að leysa Gyðingavandamál Evrópu. 343 bls. Verð kr. 27.50. ÆVISÖGUR Edna Ferber: A Peculiar Treasure (Garden City 1942). — Sjálfsævisaga skáldkonu af Gyðingaættum, fæddrar í mið-vesturríkjum Bandaríkjanna. Hún er íslenzkum lesendum kunnug af skáldsögunni Svona stór, sem birtist í Þjóð- viljanum. 398 bls. Verð kr. 10.00. Gene Fowler: Good Night, Sweet Prince (Viking 1944). Ævisaga kvik- myndaleikarans Johns Bariymores, rituð af einum vina hans. Hreinskilnisleg frásögn um kosti og galla, sigra og ósigra mikils Ieikara og merkilegs manns. XVI + 477 bls..+ 16 bls. myndir. Verð kr. 35.00. SAFNRIT Klaus Mann og Hermann Kesten: Heart oj Europe (Fischer 1943). Sýnis- bók evrópiskra bókmennta 1920—1940. Sögur, kvæði og ritgerðir eftir 162 böfunda frá 21 Iandi. Þeir sem halda, að bókmenntir hafi legið í dái í Evrópu árin á milli stríðanna, ættu að lesa það, sem í bók þessari er eftir Thomas Mann, Proust, Malraux, Ignazio Silone, Aragon, Ritke, Kafka og Bert Brecht, svo aðeins séu fáir nefndir. XXXVI + 970 bls. Verð kr. 50.00. Hclen Rex Keller: The Readers Digest oj Books (Macmillan 1942). Útdrátt- ur úr 2400 bókum, skáldsögum, leikritum, vísindaritum, sagnfræðiritum og ritgerðasöfnum frá Homer til Sigrid Undset. 1447 bls. Verð kr. 19.80. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 19 og Vesturgötu 21 . Reykjavík . Sími 5055 . Pósthólj 392
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.