Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 17
iÚR DAGBÓK MAHATMA PAPÝLI 79 blaés að hatri til annarra trúarskoðana í stað samúðar og dregur ein- staklinginn niður í það sálarástand að líta á sjálfari sig sem umkomu- lausa undirlægju svo kallaðra æðri máttarvalda, en þaðan er aðeins steinsnar til þrælsóttans'fyrir hinu veraldlega valdi. Þannig úrkynja irúarbrögðin virðingu mannsins fyrir sjálfum sér. En undir og yfir og allt í kringum þetta spinnur sig hið breiða líf með öllu sínu samvizkulausa arðráni annars vegar og flaðrandi skrið- dýrshætti hins vegar, fölsuðum þjóðfélagskenningum, fölsuðum siða- hugmyndum, þjóðlygum og blekkingum, sem ekki eiga sér nein tak- mörk, manndýrkun og nagandi ótta, þjóðernisgorgeir og vanmáttar- meinlokum, heimsku og þröngsýnu almenningsáliti, ofsóknum gegn sannleikanum, djöfulskap gegn manninum, kynflokkahatri, ofbeldis- verkum og morðum. Finnst yður við því að búast, að svona mannfélag fái getið af sér heilbrigðar vitsmunaverur? Við erum flest sálsjúkir fáráðlingar á vit- firringahæli, sem stjórnað er af óðum morðingjum. Einhver: Hvaða úrræði getið þér bent á til þess að bæta úr þessu? Ég: Úrræði! Að bæta úr þessu! Biðjið þér fyrir yður! Maður, sem ekki á annað vopn en krónu vasahníf frá Símsen, er ekki líklegur til að geta komið vitinu fyrir morðingja, sem eru hertygjaðir upp fyrir haus. Að tala til þeirra tungu vitsmunanna, — það er eins og að pré- dika dýraverndun fyrir soltnum hýenum. Við getum aðeins reynt að gera okkur í kyrrþey grein fyrir, hvernig í þessum ósköpum liggur. Við skulum samt ekki fara náið út í þá sálma að þessu sinni. Við getum látið okkur nægja að rifja upp þá vel þekktu staðreynd, að meg- inorsök þessara meina er hin sundurvirka eigingirni einstaklingsins. Það er hún, sem hefur hlaðið upp sér að varnarvígi það þjóðskipulag, er við búum undir, og hefur skapað sér að vopni atvinnutæki þess, réttarstofnanir, skóla, kirkjur, hið siðferðilega andrúmsloft og hina mórölsku mælikvarða. Það er hún, sem beitir þessum vopnum til að halda fólkinu í ánauð, örbirgð, fáfræði og hleypidómum, til að úr- kynja það svo bæði andlega og líkamlega, að hún geti haft ráð þess allt í hendi sinni. Og það er hún, sem beitir klóm og kjafti gegn hverri þeirri þekkingu, gegn hverri þeirri siðakenningu og gegn hverjum þeim lífsanda, sem hún telur sjálfri sér og varnarvígjum sínum hættu- leg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.