Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 31
LÍTIL SAMANTEKT UM ÚTILEGUMENN 93 vorum, uppúr 1300, verk eins höfundar, persóna sem á ekkert skylt viS sagnfræðilegan veruleik en stendur báSum fótum í skáldskap og bók- mentum, þó meS stuSníng í slitróttum þjóSsögum um hálftröll eitt eSa fleiri, sumum arfleifS fornrar þórsdýrkunar og huldutrúar úr Noregi, öSrum nær því aS geta heitiS alíslenskar og orSnum til á síSustu 100— 150 árum fyrir ritunartíma Grettis sögu. 4. Átján reyfarar. Ég mintist áSan þeirrar aSferSar huldutrúarinnar aS vista vættir als- konar í nátlúrunni, og taldi útilegumennina fornu nokkurskonar af- komendur þessara vætta, og ég held aS þángaS megi einnig rekja suma hina rómantísku útilegumenn síSíslensku þjóStrúarinnar, þó þar sé ættin aS vísu orSin blandin. Til eru vættir bundnar sérstöku héraSi einsog BárSur Snæfellsás fyr og síSar, eSa t. d. mórarnir okkar, en Grettir sem þjóSsagnapersóna á heima í öllu landinu bæSi undan en einkum eftir ritunartíma Grettis sögu; varla þaS héraS þar sem hann byggi ekki þúfu, geil eSa gróf, eSa hafi ekki aS minsta kosti lyft grettis- taki, þó tignarsæti hins raunsæilega harmsögugrettis fjórtándu aldar sé Drángey. Nú víkur sögunni til Surtshellis, eins sjálfsagSasta útilegumanna- bælis á íslandi — og kanski elsta þó á þaS verSi ekki færSar beinar sönnur. Surtshellir er hinn sígildi bústaSur útilegumannanna átján. Þess er skylt aS geta aS þeir eru þó ekki frumbyggjar hellisins, fyrstur tók sér þar bólfestu harri sá sem hellirinn er heitinn eftir, Surtur, og efunarlítiS kom í landiS jafnsnemma landnámsmönnum. Surtur er aS uppruna ósvikinn noregsþurs, en fær fljótt einsog landnámsmenn sjálfir æriS verkefni í nýa landinu, vættarhlutverk. Eftir híngaSkomu sína er hann ekki leingur af flokki þeirrar þjóSar sem byggir ÓfótansfjörS og Hundíngjaland og þreingir kosti ógæfusamra sjófarenda, heldur verS- ur hann meS nokkrum hætti goSumlíkur héraSsdrottinn borgfirSínga, og á landnámsöld snemma flytur Þorbjörn holbarki honum drápu sem slíkum, sjálfsagt til aS mýkja hann meS lofi og játa honum hollustu. ViS vitum semsé aS jötunn þessi er frumbyggi hellisins á landnámstíS, hitt vitum viS ógerla, hve snemma hann verSur aS víkja þaSan fyrir hellismönnum átján. Hvenær hellismenn flytja inn og Surtur út hefur gleymst aS festa á hók. í rauninni vitum viS ekkert meS vissu í mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.