Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 78
140
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
ÞaS fyrsta, sem athuga verð-
ur, áSur en lengra er fariS, er
staSsetningin, því aS hún hlýt-
ur aS ráSa eSli hússins aS
verulegu leyti.
Auk þess aS ætla verSur
byggingunni skemmtilegan og
fagran staS, virSist mér atriS-
iS, sem hér skiptir langmestu
ináli, vera þaS, aS nóg land-
rými sé fyrir höggmyndagarS.
Flestar höggmyndir verSa sam-
kvæmt eSli sínu aS standa úti
og hafa fallegt umhverfi, ef þær
eiga aS njóta sín til fulls. Slík-
ur garSur ætti því jafnframt aS
vera skrúSgarSur, sem fólk
gæti leitaS til á góSum degi, og
jarSvegurinn verSur því aS
vera sem ákjósanlegastur fyrir
trjárækt og annan gróSur.
Eftir mikla umhugsun þeirra
manna, sem mál þetta hafa mest
boriS fyrir brjósti, hefur niS-
urstaSan orSiS sú, aS varla
mundi vera hægt aS benda á
neinn ákjósanlegri staS en er
suSvestan í Laugarásnum, og
hefur SkarphéSinn fylgt því í
þessum uppdráttum.
Byggingin mundi þannig
standa allhátt uppi í holtinu og
vita aS Laugardalnum, sunnan
Þvottalauga. StaSsetning þessi
væri ekki aSeins hin fegursta,
heldur eru möguleikarnir til
2. mynd. NeSrí hœð.