Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 106
168 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR átti sér og staff varðandi útgerðina, er menn gerðu út fleiri sameiginlega, báta o. s. frv. J. G. Ól. virðist einblína fullmikið á bókaútlánin ein. í Eyjasögunni er mjög margt varðandi árferði og aflabrögð og afkomu manna yfirleitt og vitnað til óyggjandi heimilda, enda eigi á nokkurs meðfæri að semja Eyjasöguna, sem er og hagsaga héraðsins án þessa. Niðurstöður hins raunsæja veruleika tala sínu máli, og þar sem þess er kostur er einnig stuðzt við annála og árferðisskýrslur. Mörg fyrirbæri eru sem veita verður athygli, og sá, sem eigi gjör- ír það, er eigi Jær um að dæma um árferði og aflabriigð í Eyjum, bæði fyrr og seinna og kemur honum lítt að haldi, þótt hann tíni allt til, sem finna má í ann- álum og sjálfsagt er. Hagsöguþættir héraðsins eru þannig samtvinnaðir, að menn verða að geta rakið og hafa skil á hverjum fyrir sig, til þess að sjá hinn sanna svip heildarniðurstöðunnar. Þetta er einmitt gert í Eyjasögunni, er tekur til margs, ier áð þessu lýtur, sjá t. d. um tölu tómthúsa, er goldið var eftir, þau fækka og fjölga, eftir því hvort árferði versnar eða batnar. Afgjaldagreiðslur af jörðum, eftirgjaíir, er áttu sér stað eftir langvarandi aflaleysi, og einnig tíundir og skattar tala sínu máli, en kaflana hér um kveðst J. G. Ól. lítt hirða, og raunar þarf ekki að furða sig á því eftir öðrum staðhæfingum hans. I atvinnusögu síðustu ára er auðvitað margt ósagt ennþá, því enn er svo margt í deiglunni, svo eigi er hægt að ætlast til þess, að Eyjasagan sé eins og handbók, eins og J. G. Ól. orðar það. Stórfelldar breytingar gjörast á öllum sviðum og taka við hver af annarri og halda áfram að skapa framþróun seinni tíma. Hetjusögur og afreksverk tel ég bezt eigi heima í sérritum, þær var heldur ekki hægt að taka upp í söguna rúmsins vegna. Skrár yfir meðlimi hinar ungu bæjarstjórnar, athafnir og gjörðir hennar, vart tví- itugrar, er sagan var samin, þótti mega bíða seinni tíma. J. G. Ól. finnst þetta bera vott um hraflkennda efnismeðferð. J. G. Ól. hefur á réttu að standa í því að í kaflanum „Sitt af liverju", sem er minnsti kafli bókarinnar, aðeins 7 síður, er ýmsu óskyldu efni blandað saman. Þó !hann geti þannig sagt eitthvað rétt, er heildarskilningur hans á málinu samt öfug- -ur við sannleikann. Um niðurröðun efnis og kaflaskipun hafa ýmsir látið í 1 jós 'ánægju og talið nýjung fyrir héraðssögur. Eigi ætti það að koma að sök, þótt vísað sé í sýsluskjöl á þjóðskjalasafninu án nánari aðgreiningar. Tilvitnanir eru ýtar- ,Iegár í sögunni, eins og hver getur bezt sannfærzt um, er hana les. ■ Nokkur handrit, sem vitnað er til í heimildaskránni voru eigi prentuð, er gengið var frá hlutaðeigandi köflum og er tilvitnuninni í óprentaða handritið haldið, og 'þár sem svona stendur á, hvorttveggja tekið upp í skrána. Á þetta sér stað um sóknarlýsingamar, sbr. Ömefni í Vestmannaeyjum, Rvk 1938. Vísað er til Tyrkja- .ránssögunnar og óprentaðs handrits, er verið hafði fyrr í eigu séra Jóns á Kálfa- felli og sonar hans séra Jóns Austmanns á Ofanleiti, niðja Tyrkjaránssöguhöf. Kláusar Eyjólfssonar, sjá og Blöndu V. og í handritaskránni: Þorlákur Markússon, «r J. G. Ól. kallar Magnússon. Nokkrar fleiri mætti tína til. Nafn afmælisrits Bátaábyrgðarfél. V. E. hafði undir prentun því miður fallið úr skránni. Niðurröðun myndanna í bókinni réð útgáfufyrirtækið og má sjálfsagt um hana deila. Þótt mannamyndir séu margar, saknar maður samt ýmsra Vestmannaeyinga. Því má helzt um kenna, að myndir fengust ekki í tæka tíð. Allflestum hefur samt þótt myndavalið heppnast allvel, og þykir sem þarna megi sjá sem svipleiftur sam- 'tíðar og fyrri tíðar, heildarrunninn, þróttmikinn svip fólksins, karla og kvenna, er eyjamar byggja. Margar landslagsmyndimar og af atburðum og stöðum em valdar í því augnamiði að sýna framþróunina hér. Mátti það að vísu teljast sérstök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.