Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 110
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR aðrir, er eigi hafa kynnt sér þessi mál til hlítar, mega ekki halda að tilviljun ein hafi ráðið um nytjar fuglatekjunnar. Þess má geta að í Vestm.eyjum var eigi siður að drepa lundakofuna og menn forðuðust að drepa seyðislundann. Þegar snaraður var svartfugl var að vísu tekið mikið af egglægju, en menn höfðu það fyrir satt, að annar fugl settist á eggin, ef bælin voru ekki tæmd, sem sjaldan kom fyrir og jafnan þótti ósvinna. Svo mikið virtist vera af fugli á sjónum, að hann komst ekki nærri allur fyrir á bælunum. Með samvinnu og samráðum, reglubund- inni tilhögun, og seinna löglegum samþykktum, varðandi lundaveiðarnar frá 1894 og eiginl. frá 1889, tókst að tryggja viðhald stofnsins og án offjölgunar, sem einnig mátti varast. Utgerð og sjósókn. II. bindi Eyjasögu má næstum segja að sé ein samfelld hag- saga héraðsins, vísast til þess, er að framan segir hér um. Aflabrögðin, sem þó ein út af fyrir sig eru ekki nóg til að sýna hversu er um hagsældina, sbr. t. d. aflaárið 1930, eru ýtarlega rædd. Miklu skiptir um arðsemina, hvemig henni er varið og hvar hún lendir o. s. frv. í Eyjasögu eru þessu gjörð skil og þar lýst fram- þróunarsögu Eyjanna og hinni miklu byltingu, er hér varð í atvinnu- og verzlunar- málunum upp úr aldamótunum og einkum eftir að vélbátaútgerðin hófst. I engri annarri héraðssögu er hinni fjárhagslegu framþróun gerð jafn ýtarleg skil. Þessi víðfeðma þróun kemur fram á mörgum sviðum, í aukningu bátaflotans, sem lýst er nákvæmlega um áratugina frá aldamótum, húsbyggingum er jukust hundruðum saman, ræktun Eyjanna. Sýnt er hve eignir manna jukust, landskyldir og leigur, skattar og útsvör. Sýnt er hvernig efnaleg afkoma manna var orðin gerbreytt á þessum áratugum, frá næstum algeru eignaleysi flestra, því hér áttu flestir menn hvorki hús sín né nokkurn þumlung af landi fram á síðari áratug 19. aldar. Geta má þess, að viðhorfið var þannig um hinar nýju ræktunarlendur, að leigjendur höfðu rétt til að selja þær og veðsetja, er nálgaðist þannig eignarréttinn, þótt að vísu ættu þeir þær ekki, en þetta var mikil breyting frá því sem áður var. Sýnt er hve smálestatala vélbátanna eykst jafnt og þétt og hvernig fiskaflinn margfaldast á árunum 1899—1930. Hvernig verzlunum fjölgar úr 4 í 38. Fiskútfl. 1899—1940. Samt slær J. G. Ól. því fram, að eigi sé sögð hagsaga Eyjanna né byltingar þeirrar, er vélbátaútgerðin kom af stað. Rökstuðningur hans allur er fráleitur. Sjálfur greinir hann frá vélbátafjölguninni 1906—1912, nefnir 2 vélbáta, þá fiskisælustu. Eros hét fyrsti vélknúni fiskibáturinn í Eyjum, fenginn 1904. Um það eru skjallegar heimildir, er eigi verða véfengdar. Hann gekk þó eigi á vetrar- vertíð heldur á vorvertíð. Um þessi mál vísast nánar til Eyjasögu. Lítil breyting varð hér á verzlunarháttum þennan stutta tíma, sem þeir kaupm. Gísli Símonarson og Jens Benediktssen, er báðir voru þekktir athafnamenn, ráku hér verzlun og útgerð á fyrra helmingi 19. aldar. Arðurinn af verzlun þeirra dróst allur út úr héraðinu, alveg eins og átti sér stað um dönsku kaupmennina. Þeir voru hvorugir búsettir hér, mest erlendis og fjölskyldur þeirra. Ruglkennt er það, enda fjarstæða, er J. G. Ól. heldur fram um verzlun Jóns Salómonssen, er hann nefnir Salmonsen, í Tangahjáleigu. Þetta húsnafn hefur aldrei verið hér til sem lögheiti eða nafn á húsi eða býli hér. Eldri menn muna, að þetta nafn var manna á milli í gamni tengt við salthús, er Tangaverzlun átti og þar tekið á móti blautfiski og lifur fyrir Tangaverzlunina. Fyrst mun hús þetta hafa verið viðbygging við salthús inni á Tanga eða skúr, en seinna reisti Tanga- verzlun salthús í Skipasandi og yfirfærðist hjáleigunafnið á það. Jón Salómonssen var einmitt starfsmaður við verzlun Bryde, og liafði hann verzlað í þessari Tanga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.