Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 82
144 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þannig að tveir stórir málverkasalir eru í miðju, að samanlögðu ca. 6,50X28 metrar, og fá þeir birtu að ofan, en til hliðanna eru sex minni salir, sem ætlaðir eru fyrir svartlist, vatnslita- og krítarmynd- ir, teikningar og annað það, sem ekki krefst mikillar fjarlægðar áhorf- andans. í þverbyggingunni er stór salur, sem einnig hefur ofanbirtu (8X12) og má vel skipta honum í þrennt með færanlegum þiljum. Inn úr honum, fyrir gafii, er enn salur, sem er merktur: teikningar barna, þótt líklegt sé, að minni salur mundi vera heppilegri til þessa. I norðvesturhorni álmunnar er síðan setustofa, þar sem safngestir geta hvílt sig, reykt og rabbað saman. Hér er gert ráð fyrir björtum og þægilegum húsgögnum og einnig því, að alls konar tímarit um listir iiggi hér frammi. Með setustofu þessari er um algjöra og mjög nauð- synlega nýjung að ræða., og gæti staöurinn fyrir hana ekki veriö betur valinn, því héðan er bæði hin bezta útsýn niður til bæjarins, út yfir flóann, og eins yfir um Laugarásinn til Esjunnar. Austurálma, efri liœð, 1. mynd. í hinni álmunni, á efri hæð, tekur svo við langstærsti salurinn í allri byggingunni, 13X20 m, og má auðvitað skipta honum með færanlegum þiljum, eins og þurfa þykir (sjá 3. mynd). Salur þessi er. ætlaður fyrir alls kyns sýningar, bæði erlendar og innlendar, sem safnið mundi gangast fyrir. Hann fær birtu sína um allháa hliðarglugga bæði móti norðri og suöri, og eru suður- gluggarnir, eins og þakgluggarnir á hinni álmunni, hugsaðir með þeim hætti, að takmarka megi styrkleika ljóssins eftir vild. A þessari teikningu hefur Skarphéðinn gert ráð fyrir því, að salur þessi yrði jafnframt notaður til fyrirlestra og funda (t. d. listamanna- félagsins). Á öðrum uppdráttum hefur hann hins vegar teiknað við- bótarsal, sem tekur við beint aftur úr forsalnum (með inngang frá stigapallinum í miðju, sjá 4. mynd, sem yrði ætlaður til þessara þarfa. Það fyrirkomulag álít ég vera mjög nauðsynlegt, þar sem iðulega getur hent, að samkomur verði að halda, meðan á sýningu stendur, og jafnvel, að slíkum sýningum verði einmitt fylgt eftir með almennri fræðslu. Einnig er orðið algengt, að listasöfn efni öðru hvoru til minni háttar hljómleika, og er því nauðsynlegt, að hentugur salur sé til fyrir slíkt. En sal þessum má bæta við, án þess að útlit eða skipulag hússins raskist að neinu leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.