Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 93
HALLGRÍMURJÓNASSON: Tvær myndir frá örlagadegi Ætli við, sem lifað höfum undanfarna daga, gleymum nokkurn tíma 30. marz 1949? Ekki meðan við munum þjóðerni okkar, tungu okkar. Ekki meðan okkur tekur í viðkvæma strengi við minningar þessa dags. Tvennt brennir sig inn í vitund mína, öllu öðru fremur. Tvær mynd- ir. Þær vaxa fram, stækka, spenna yfir skynsvið hugarins, blasa við augum, skarpar eins og brennidepill í safngleri. Þær standa hlið við hlið með þunnan húsvegg milli sín. Þó skilur þær heilt haf, regin- geimur, óbrúað djúp. Ég er að koma frá vinnu minni. Hef ekki gegnt útboði hinna ótta- fullu í Alþingishúsinu, hef hvorki hug á að vinna þeim illt né gott. Ég stend á hlið við dómkirkjuna og horfi vestur yfir mannhafið á götunni. Fólkið stendur þar í þéttum hnapp, aragrúi, þúsundir. Það hefur beðið Alþingi — fulltrúa sína — um eitt, aðeins eitt, að lofa þjóðinni sjálfri — fólkinu, sem landið byggir, að ráða örlögum sínum í skapaþyngsta spursmáli eigin tilveru. Það biður um þjóðaratkvæðagreiðslu í her- bandalagsmálinu. Allt í einu koma þúsundir handa á loft, ekki krepptar, ógnandi hendur, heldur uppréttar hendur — eins og í bæn. Og hver er þeirra bæn? Leigið ekki ættjörð okkar í hendur erlendu valdi. Svíkið ekki Island! Öðrum megin þessa mikla massa, upp við Alþingishúsið, stendur vopnað baráttulið ríkisstjórnarinnar með reiddar kylfur. Hinum megin óróagjarn unglingalýður, sem varpar aur að þinghúsinu. Hvað getur þetta fólk gert, eða réttara spurt: Hvað vill það hingað? Það biður þess eins, að á því sé ekki níðst, að helgustu réttindi þess sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.