Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 105
Svar við ritdómi I tímariti Máls og menningar, Rvík, maí 1947, hefur Jóhann G. Ólafsson ritað um sögu Vestmannaeyja eftir undirritaðan, er ísafoldarprentsmiðja h.f. gaf út 1946. Vegna dvalar erlendis kemur svarið seint. Sá, er les ritsmíð J. G. 01. verður lítið fróðari um söguna sjálfa, enda mun og heldur eigi vera til þess ætlazt. Bollaleggingar og getgátur út í hött reka hver aðra, að flestu fundið án þess þó að færa rök fyrir. Slíkt mun heldur eigi vera á færi ádeiluhöf., sem er eigi svo kunnugur efni sögunnar. Athugasemdimar eru víða allreistar og áberandi í formála, en svo lausar í við- unum og hraflkenndar, að þær skilja lítið eftir hjá þeim, sem dómbærir em um þessa hluti. Það virðist sem reynt sé fremur að ófrægja og gera tortryggilegt, með þeim haldlitlu rökum, sem notuð eru. Rangfærslur em og þarna, sem beinlínis þarf að leiðrétta. J. G. 01. byrjar með því að geta nokkurra heimilda, þó em þær að vísu allar að finna í sögunni sjálfri. Næst segir hann andlegum viðhorfum eigi vera sinnt í Eyjasögunni, með því að eigi hafi verið upp í hana teknar jarteiknasögur, og getur svo Þorláks helga. Kirkjubækur hafi og verið of lítið notaðar, því margt megi af þeim læra og kemst þannig að orði: „Dauðamein og mannalát eftir því hvernig veðrátta og árferði hagaði sér til lands og sjávar." Hver skilur þetta? Ár- ferðislýsingar á að vanta, og eigi dregnar ályktanir af manntalinu 1703 né jarða- bókinni 1704. Flest af þessu er J. G. Ól. færir þarna fram er alveg út í hött eins og ég vil skýra nánar. Jarteiknasögur Þorláks biskups eru að vísu ekki teknar upp í Eyja- sögu í heilu lagi, en látið nægja að geta jarteikna hans, er oft þóttu koma að góðu liði og hjálpar við björgun úr lífsháska. Jarteikn Guðmundar biskups góða er tekin upp í söguna og lýst, hvernig Guðmundur góði hjálpaði fiskimanni í Eyjum, er flyðra sleit færi hans. Þessa jarteikn færir J. G. Ól. til Þorláks biskups, senni- lega af því hann veit ekki betur og stendur þá ekki öraggum fótum í helgisögnun- um. í kirkjubækurnar er margt sótt til handa sögunni og oft í þær vitnað, um hin andlegu viðhorf, lestrarkunnáttu og uppfræðslu o. fl. Bollaleggingar J. G. Ói. varðandi þessi mál eru fánýtar. Um hin andlegu viðhorf ber Eyjasagan vitni og um lærða menn, iistamenn og snillinga á ýmsum sviðum. Margt kemur og fram, er vitnar um þroskað hugarfar. Hygg ég að lesandi Eyjasögu fái gengið úr skugga um það, að í þessum efnum stóðu eyjamenn öðmm landsmönnum á sporði. Með samhug og samtökum hrintu menn hér oft á stað þarflegum umbótum. Útgerðar- menn í Eyjum hafa verið forgöngumenn í ýmsu, sbr. t. d. á seinni tímum hin ýmsu samlög, sem þeir eru frægir fyrir. Samhentir stóðu menn fyrmm að spítala- málunum. Kærumálin til Alþingis sýndu, að menn hér voru vel vakandi og höfðu fullan hug á að hrinda af sér órétti. Merkileg menningarviðhorf sýnir Eyjasagan, m. a. þar sem lýst er hinni miklu samvinnu, er átti sér stað í fjallasókninni, því ella hefði fuglatekjan ekki getað komið að notum. Hið sama átti sér og stað í fjallasókninni, því ella hefði fuglatekjan ekki getað komið að notum. Hið sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.