Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 33
KÍNVERSKA BYLTINGIN OG AIÞÝÐULÝÐVELDIÐ 23 ekkert slíkt komið til mála, Japanar færðu sig sífellt upp á skaftið og lögðu undir sig fleiri og fleiri héruð án þess að Kuo-min-tang stjórnim gerði neitt verulegt átak til að hindra þá. Rússar litu þessa valdaaukningu Japana í Kína óhýru auga, endat hafði lengi verið hinn mesti fjandskapur með þessum ríkjum og sam-- keppni um forræðið á þeim slóðum. Rússneska ráðstjórnin tók nú að beita öllum sínum áhrifum til að- sætta Kuo-min-tang stjórnina og kínversku kommúnistana til þess að geta beitt hvorumtveggja gegn Japönum. Gerðust kommúnistar því fús- ir til sátta, en Chiang-Kai-shek var mjög tregur til að eiga nokkuð ann- að en illt við þá. í árslok 1936 var hann handtekinn af hershöfðingja einum í Norður-Kína og neyddur til að hefja samninga við kommún- ista. Tók núverandi utanríkisráðherra Kína Chu-En-lai þátt í þessum samningum og vann af alefli að því að sættir tækjust og Chiang-Kai- shek yrði látinn laus. Vorið 1937 var samningur gerður og gekk her kommúnista í kínverska herinn sem sérstakur hluti. Við þetta styrkt- ust samtök Kínverja gegn Japönum. Um þessar mundir var hlé á stríðinu við Japan, en um sumarið 1937 hófu Japanir harða sókn og tóku margar mikilvægar borgir í Kína. Kuo-min-tang stjórnin varð að hörfa til Chung-King, sem er langt inni í landi í miklu fjalllendi. Hafði hún þar aðsetur til ársins 1945. Móti öllum vonum Japana vörðust Kínverjar með mestu seiglu og datt ekki í hug að gefast upp þrátt fyrir hina stórkostlegu ósigra. Á hinum víð- lendu og þéttbýlu svæðum, sem Japanar lögðu undir sig mynduðust heilir herir skæruliða, mestmegnis undir forystu kommúniáta, sem voru æfðir í slíkum hernaði. En þrátt fyrir samningana var jafnan kaldur kærleikur milli þeirra og Chiang-Kai-sheks, og kom það sér oft vel fyrir Japana, sem blésu að kolunum eftir beztu getu. Meðan á styrjöldinni stóð var lengi torvelt að sjá hvorir væru áhrifameiri í landinu, en það kom síðar í ljós að ítök kommúnista fóru hraðvaxandi, einkum þar sem skæruhernaður var rekinn gegn Japönum, en Kuo-min-tang stjórnin var óvinsæl af fjöldanum vegna spillingar í fjármálum og stuðnings við hina auðugu jarðeigendur og erlenda auðmenn. í lok styrjaldar- innar var vesturveldunum ljóst að kommúnistar voru í miklum upp- gangi, og reyndu þau að sætta þá og Kuo-min-tang stjórnina, en Chiang- Kai-shek og margir aðrir miklir áhrifamenn vantreystu kommúnistum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.