Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 53
HUGSJÓN GEGN HRÆÐSLU 43 sem standa fyrir utan girðinguna, baráttuhug sinn með frelsissöngv- um og ýmsum þvílíkum hátíðahöldum. En hafa bandarísku hermenn- irnir misst kjarkinn við þetta? Nei, þeir hafa sko ekki misst kjarkinn; þvert á móti hafa þeir ótrauðir haldið uppi vélbyssuskothríð á þetta fólk og fellt það tugum og hundruðum saman. — Þó að fyrir innan girð- inguna séu að vísu fulltrúar rísandi nýlenduþjóða sem hafa frelsishug- sjónina að vopni og verða því aldrei sigraðir, enda ganga þeir með hugrekkið í hjartanu, þá láta bandarísku hermennirnir, þessir fulltrúar hnignandi yfirstéttar og auðvalds, samt ekki hugfallast, enda hafa þeir vélbyssur að vopni, og hugrekkið berst þeim í óþrjótandi kúlnabirgðum frá bandarískum vopnaverksmiðjum. Og þegar þeir þarna fyrir innan girðinguna taka aftur til við að syngja frelsissöngva sína, þá hefja þess- ir þarna fyrir utan girðinguna vélbyssuskothríð á nýjan leik, með sama óbugaða hugrekkinu einsog áður. Einnig í þessum efnum hefur íslenzka yfirstéttin dregið sína lærdóma af aðferðum þeirrar bandarísku. Hún hefur rekið sig á það hve hæpið er að treysta því hugrekki sem fylgir kylfu frá trésmíðaverkstæði í Reykjavík, og nú á að bæta það upp með hlaðinni byssu frá Bandaríkj- unum. Það á að stofna her. Og þessum her á að beita gegn sama fólkinu einsog hvítliðasveitun- um á Austurvelli 30. marz 1949; það á að beita honum gegn alþýðunni, hinum vinnandi stéttum. Ef t. d. þið verkamenn takið ykkur saman, eftir langvarandi atvinnuleysi, og gangið á fund ríkisstjórnarinnar, einsog þið gerðuð einu sinni, til að krefjast þess að hún bæti eitthvað úr því hungurástandi sem þið eigið við að búa, þá verður ykkur svar- að með einkennisbúnum derringi þessa hers. Og ef þið farið útá göt- una 1. maí, einsog þið hafið alltaf gert, með spjöld og borða þar sem áletraðar eru helztu kröfur ykkar, (og alltaf er hætt við að sumar þeirra að minnsta kosti séu litlar ástarj átningar í garð stjórnarvald- anna), þá verður sagt að þið ætlið að kollvarpa þjóðskipulaginu, og her þessi sendur með riffla á lofti til að tvístra ykkur. Og ef þið gerið verkfall til að knýja fram kjarabætur, þegar kaup það sem ykkur er greitt getur ekki lengur komið í veg fyrir að börn ykkar veslist upp af nær- ingarskorti og klæðleysi, þá verður ykkur sýnt framaní vélbyssur. Og allt verður þetta gert í nafni öryggis og lýðræðis. Þegar þið verð- ið slegnir niður með byssuskeftum, þá munu málgögn yfirstéttarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.