Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 38
28 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR starfi. Þannig virðist ráðstefnan eiga að halda áfram að vera til sem ráðgjafarþing, þegar þjóðþingið hefir tekið til starfa. í hinum ýmsu löndum eða fylkjum Kínaveldis eiga að koma fylkisþing með svipuðu fyrirkomulagi og þjóðþingið og sérstakar fylkisstjórnir. Þessi þing og stjórnir fara með sérmál fylkjanna, en eru háðar ríkisstjórninni og geta ekki gengið gegn vilja hennar. Fylkisþingin á að kjósa með sama fyrirkomulagi og þjóðþingið, með almennum kosningarrétti. Svipað fyrirkomulag gildir um bæja- og sveitastjórnir. Peking, sem hefir 2,5 millj. íbúa hefur t. d. bæjarþing með 550 meðlimum. Það er kosið með almennum kosningarrétti, að því undanteknu, að nokkrir hættulegir Kuo-min-tang menn eru útilokaðir frá þeim réttindum. Þeir eru nú sem stendur um 21 þúsund að tölu. Æðsta framkvæmdavaldið í kínverska ríkinu er í höndum ríkisráðs- ins. Það var kosið af Hinni fyrstu pólitísku ráðgefandi ráðstefnu hinn- ar kínversku þjóðar. í því eru 56 óbreyttir meðlimir, 6 varaforsetar og 1 forseti. Mao-Tse-tung er sjálfur forseti þessa ráðs og kallar saman fundi þess. Ráðið hefur vald til að túlka lögin og lítur eftir framkvæmd þeirra. Það hefur og rétt til að gefa út tilskipanir og hafa eftirlit með framkvæmd þeirra. Það hefur æðsta eftirlit með gerðum ríkisstjórnar- innar og hefur rétt til að rifta öllum gerðum hennar, sem ekki teljast standa í samræmi við lögin. Það hefur eftirlit með öllum samningum stjórnarinnar við erlend ríki og þarf samþykki þess til þess að þeir öðl- ist gildi. Það hefur æðsta vald í öllum máluin viðvíkjandi styrjöld og friði, svo og yfirumsjón með fjármálum ríkisins. Það hefur æðsta vald í öllum málum sem snerta náðun og uppgjöf saka, veitir ennfremur orður og heiðurstitla. í raun og veru ræður það mestu um hverjir eru í ríkisstjórn og hverjir sendiherrar. Það ræður skipun hæstaréttar. Gert er ráð fyrir að fundir ráðsins séu kallaðir saman á tveggja mánaða fresti, en þó getur forseti kallað saman fundi með skemmra millibili eða frestað þeim ef honum finnst ástæða til eða stjórnarvöld fara þess á leit. Margt fleira mætti segja um þetta volduga ráð, en ég læt mér nægja að geta þess, að hið mikla vald Mao-Tse-tung hvílir á formennsku hans í þessu ráði, sem hefur alla tauma ríkisvaldsins í hendi sér Þetta fyrir- komulag, að leggja svo mikið vald í hendur þessa ráðs eða yfirstjórnar ríkisins, kalla Kínverjar demókratískt einræði undir forystu verkalýðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.