Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 15
RITSTJÓRNARGREINAR 5 ótímabundið listagildi. Þótt höfuðverk íslenzkra fornbókmennta taki fram ])ví bezta, sem varðveitzt hefur af írskum sögum, þá eru írsku sögumar margar auð- ugri að skáldlegri fegurð og hugmyndagnótt. Þær em eldri og frumstæðari en ís- lenzku sögurnar, einfaldari að gerð, fátækari um innri mannlýsingar. Meginstyrk- ui þeirra er oft fólginn í næmri fegurðarskynjun og fjörugri frásögn. Fræðimenn hafa fært að því skynsamleg rök, að íslenzk sagnalist eigi rætur sínar að rekja til írlands, enda yrði uppmni hennar torskýrður með öðmm hætti. Hingað til hafa ís- lendingar ekki eignazt þýðingar á írskum sögum, og er þá mikils vant á lestrar- forða þeirrar þjóðar, sem bezt allra hefur notið hetjubókmennta miðalda. Nú hefur Mál og menning hafizt handa um úrbætur á þessu, og ákveðið að gefa út nokkrar írskar sögur, sem Hermann Pálsson norrænufræðingur og lektor við há- skólann í Edinborg hefur þýtt úr fmmmálinu. Koma þær út í einni bók er heitir Irskar fomsögur. Þýðandi ritar inngang að þeim. Um val sagnanna hefur tvennt verið haft í huga: að þær gætu skemmt þroskuðum lesanda og veitt honum nokkra innsýn inn í bókmenntaheim þeirrar þjóðar, sem bezt allra þjóða í Vestur-Evrópu rækti forna, þjóðlega menningu, áður íslendingar komu til sögunnar. Chaplin eftír Peter Cotes og Thelma Niklaus Árið 1928 skrifaði Halldór Kiljan Laxness um Charles Chaplin: „Enginn lista- maður hefur eignazt jafnmarga umkomulausa vini. Milljónir öreigahjartna um ger- vallan heim, svo kúlíans eystra sem verksmiðjuþrælsins vestra hafa lesið í brosi hans sigurvon hins útskúfaða.“ Margar bækur hafa verið ritaðar um þennan ein- stæða snilling, vinsælasta listamann sem uppi hefur verið og einn þann mesta. Bók sú er nú kemur á íslenzku er ein hin nýjasta, gefin út í Lundúnum 1951. Skiptist hún í tvo meginþætti, sá fyrri er ævisaga Chaplins, mjög söguleg, sá síðari fjallar um list hans. Þá eru í bókinni margar ljósmyndir úr kvikmyndum Chaplins og einkalífi, skrá yfir allar kvikmyndir hans og sýnishom úr ritum hans. Mikill styr hefur staðið um þetta stórskáld kvikmyndalistarinnar í meira en þrjátíu ár, og stendur enn. Bókin skýrir og rekur þessi átök og hjálpar lesendum að njóta snilld- arverka Chaplins af meira skilningi en áður. Magnús Kjartansson, ritstjóri, hefur þýtt bókina. Lífið bíður, skáldsaga eftír Pjotr Pavlenko I bókaflokknum í fyrra voru tvær erlendar skáldsögur, önnur frá Frakklandi, hin frá Bandaríkjunum. Að þessu sinni hefur ekki komizt að nema ein þýdd skáld- saga, og er hún rússnesk, valin sem sýnishom nútima sovétbókmennta, er lítið hafa til þessa verið kynntar hér á landi. Sovétskáldsagan LífiS bíður eftir Pavlenko segir frá örkumla liðsforingja, sem snýr heim úr stríðinu 1944. Sagan lýsir erfiðleikum hans og fólksins, sem flutzt hefur langar leiðir að og sett saman bú í héruðunum við Svartahaf. Hún lýsir daglegu lífi þessa fólks, lífsbaráttu þess og sýnir hvemig það sigrast á erfiðleik- unum. Einnig dvelst frásögnin við minningar liðsforingjans úr stríðinu og fylgir sigurgöngu Rauða hersins inn í Mið-Evrópu. Sagan er nýstárleg og skemmtileg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.