Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 27
SKÚLI ÞÓRÐARSON: Kínverska byltingin og stjórnskipun alþýðulýðveldisins Skúli Þórðarson sagnfræðingur var einn af þeim sem boðnir voru til Kína í haust. Hann ferðaSist mánaðartíma um landið og kynnti sér einkum stjómarhætti hins nýja alþýðulýðveldis. Þegar heim kom bauð hann íslenzka ríkisútvarpinu tvö erindi til flutnings, en meiri- hluti útvarpsráðs hafnaði flutningi á þeim, og birtast þau hér að öllu leyti óhreytt, eins og þau voru boðin útvarpinu. Neitun útvarps- ráðs talar sínu máli og þarf ekki skýringar við. Ritstj. I Kína er að mestu umkringt hrikalegum, torfærum fjöllum, víðáttu- miklum eyðimörkum og mesta úthafi heimsins. Samgöngur við önnur lönd hafa því verið torveldar og öll samskipti við umheiminn óhæg. Það hefur því um aldaraðir verið heimur út af fyrir sig, menning þess hefur orðið sérstæð og á ýmsum sviðum komizt á hærra stig en í nokkru öðru landi veraldar, enda er hún sú elzta sem hefur haldizt órofin. A miðöldum bárust ýmsar mikilvægar uppfinningar frá Kína til hinna menningarsnauðu vesturlanda, og á menning okkar því Kínverjum mik- ið að þakka. Framleiðsla Kínverja hefur um langan aldur verið margþætt, og get- ur þjóðin sjálf framleitt flest það er hún þarfnast og hefur þvi litla á- stæðu haft til viðskipta við erlendar þjóðir. Sjálfir hafa Kínverjar jafn- an verið lausir við ágengni, viljað lifa í friði og vera lausir við afskipti annarra af sínum málum. Er það mjög sjaldgæft í sögu þeirra að stjórn- in hafi seilzt til landvinninga, enda þótt Kínverjar hafi borið ægishjálm yfir nágranna sína og margsinnis verið í lófa lagið að undiroka þá. En þeir hafa oft reynt að komast sem mest hjá samskiptum við aðrar þjóð- Timarit Máls og menningar, 1. h. 1953 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.