Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 76
66 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR á þroskaskeiði sínu, enda þótt oft reynist örðugt að finna þessar orsakir og ennþá örðugra að útrýma þeim eða hafa stjórn á þeim. Rannsóknir hafa leitt í Ijós, að afbrot eru algengust meðal fátækari stétta. Fylgnitala afbrota og fátæktar er oftast há, í einni rannsókn gerðri í New-York var hún t. d. + 74 og svipaðar hafa niðurstöður fleiri rannsókna verið. Ennþá er ekki fyllilega vitað, hvernig sambandi fálæktar og afbrota er háttað, hvort fátækt valdi afbrotum eða fátækt og afbrot eigi einhverjar sameiginlegar orsakir, sem valdi hinni miklu fylgni þeirra. Hér á landi mun það óþekkt fyrirbrigði, að unglingar stcli eða ræni vegna skorts, sem bezt má sjá á því, að þýfinu eða ráns- fengnum er ávallt eytt til ónauðsynlegra hluta. Hins vegar er líldegt, að fátækt hafi í för með sér erfið uppeldisskilyrði, sem eiga nokkurn þátt í að móta þau skapgerðareinkenni, sem leiða til sljórrar siðgæðiskennd- ar. Líka eiga fátækir unglingar oftast erfitt með að finna störf við sitt hæfi og hafa slæma aðstöðu til náms. Oft má sjá, að fátækt og afbrot eru afleiðingar sömu skapgerðargalla, takmarkaðrar viljafestu, óstöð- ugs hvatalífs, eftirsóknar í eiturlyf o. s. frv. Tölufræðilegar athuganir á afbrotum systkina, sem alizt hafa upp við sömu skilyrði, sýna þó, að fátækt er ekki eina orsökin, sum systkinanna reynast afbrotabörn, önnur ekki. Auðvitað þarf ekki að gera ráð fyrir, að afbrotahneigð eigi sér aðeins eina orsök. Avallt getur verið um marg- ar orsakir að ræða hjá hverjum einstaklingi, sem allar leiða til sömu bresta. Viðhorf foreldranna til hegðunar barnsins er mikilvægt atriði. Nokk- ur afbrotabörn eiga foreldra eða fósturforeldra, sem sjálf hafa framið eða fremja afbrot, eða eru á annan hátt siðferðilega gölluð, og hafa því vanrækt að innræta börnum sínum þau siðalögmál, sem nauðsyn- legt er að einstaklingar þjóðfélagsins fylgi. Það segir sig sjálft, að fyrir börn slíkra uppalenda er það eðlilegur og sjálfsagður hlutur að lenda úti á afbrotabrautinni. Þau venjast þeim hugsunarhætti, að afbrot sé verknaður, sem lítið sé athugavert við. Þetta er eitt af því, sem hefur stuðlað að þeirri skoðun, að afbrota- hneigð væri ættgeng. Menn hafa veitt því athygli, að börn afbrotafor- cldra lentu tiltölulega oft á glapstigum. Að sjálfsögðu er þó fyrst og fremst um félagslegar erfðir að ræða. Það er viðhorfið til afbrota, sem barnið lærir af foreldrum sínum, sem mestu ræður hér. Þetta sést bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.