Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 103
ÞJÓÐÍR OG' TUNGUMÁL 93 um skeið, kunna efri stéttirnar eitthvert indóevrópskt mál, svo að hægt er að bjarga sér á þeim í viðskiptum við yfirvöldin víðar en í löndum, þar sem þau eru daglegt mál. Sameiginleg sérkenni hafa indóevrópsk mál fjölmörg, og þeim hef- ur verið skipt í flokka eftir ýmsunr sérkennum. Rétt mun vera að minnast hér á eina slíka skiptingu, en það er skiptingin í kentum-mál og satem-mál. Sú skipting er handhæg, þar sem hún sýnir afstöðu hljóðkerfa hvors málahóps fyrir sig til hins flokksins. Indóevrópskir málfræðingar telja, að ákveðinn hópur frumindóevrópskra gómhljóða hafi í kentum-málum þróazt í venjulegt k og stundum í h, en í satem- inálunum í sérstakt s-hljóð. Nöfnin eru dregin af því, hvernig orðið hundrað er í málunum. í kentum-málunum byrjar það á Ic eða h, sbr. ísl. og önnur germönsk mál, sem teljast þá til kentum-málanna, en í satem-málunum byrjar orðið hundrað á einhverju 5-hljóði. Kentum- málin eru flest indóevrópsku málin í Evrópu nema baltnesku og slafn- esku málin, sem teljast til satem-málanna eins og indóevrópsku málin í Asíu. III Germanskar tungur Hér er ekki rúm til að rekja, svo sem vert væri, byggingu og skyld- leika þeirra tungna, sem íslenzkunni eru skyldastar. Þar er færeyskan náskyldust, en hún er ásamt hinum Norðurlandamálunum, að undan- tekinni finnsku, sú grein á stofni germanskra tungna, sem nefnd er norræn mál einu nafni. Þau skiptast í tvennt, austnorræn og vestnorræn mál, sem um ýmis atriði eru ólík, en eiga þó fleira sameiginlegt. Aust- norræn mál eru sænska og danska, en vestnorræn eru norska, færeyska og íslenzka auk hinnar fornu hjaltlenzku, sem töluð var á Hjaltlands- eyjum meðal afkomenda hinna fornu norrænu innflytjenda, víkinga og annarra, og nefnd er norn, en það er samandregið úr orðinu norrœna. Að fornu var töluð ein og sama tunga meðal norrænna manna allra, sennilega með mállýzkumun nokkrum. Síðan þróaðist hún mjög mis- jafnt eftir löndum og aðstæðum, varð m. a. fvrir ýmsum erlendum áhrifum, unz hana er nú að finna minnst breytta að sumu leyti í nú- tímaíslenzku, en að sumu leyti í færeysku. Helztu breytingarnar til nú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.