Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 72
62 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hverjir eru að tala um að setja menn utangarðs við þjóðfélagið, spurði Arni forviða, og hvað merkir það eiginlega. Þeir segja þetta fyrir sunnan, í flokknum, þeir vilja láta setja alla utangarðs við þjóðfélagið, sem ekki vilja gefa Finnum og taka afstöðu móti Rússum. En ég veit bara ekki, hvernig þeir hugsa sér þetta í fram- kvæmd. Um það tala þeir ekkert. En það var vegna þess, að ég vissi ekki almennilega, hvernig ég átti að snúa mér í þessu, að mér fannst ég varla geta haft mig í það að koma hingað með þér og dæla kúna. Guði sé lof, að það var ekki annað að þér, sagði Árni. Ég sem var sannfærður um að þú værir orðinn geggjaður og ég var beinlínis log- andi hræddur við þig. Já, ég hef víst ekki verið langt frá því að tapa mér, viðurkenndi Arn- finnur og guð má vita, hvernig farið hefði fyrir mér, ef konan þín hefði ekki bent mér á, að kýrin væri farin að hreyfa eyrun. Það voru eyrun á kúnni, sem rifu mig upp úr þessari helvítis martröð. Já, mikið hafa þeir hlunnfarið þig þarna fyrir sunnan með þessari utangarðskenningu, sagði Nesbóndinn og sló á herðar granna síns. Já, ég hef líklega tekið þetta allt heldur alvarlega, samsinnti Arnfinn- ur, og okkar á milli sagt finnst mér nú, þegar öll þessi ósköp eru um garð gengin, að það standi nær skapi mínu að lækna doðaveikar kýr en glíma við þessa alþjóðapólitík. En svo var eins og hann áttaði sig á því allt í einu að hann væri far- inn að tala af sér. Hann flýtti sér að kveðja og labbaði af stað heim á leið. Nesbóndinn horfði á eftir honum, þar sem hann labbaði inn götu- slóðann, með hendur fyrir aftan bak, og hann þóttist skynja, hvernig þegnskapurinn og ábyrgðartilfinningin lögðust yfir hann á ný, þung og óumflýjanleg, eins og örlögin. En á undan honum tifaði tíkin Drífa, ábyrgðarlaus, með hringaða rófuna móti tunglinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.