Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 75
AFBROT UNGLINGA — ORSAKIR OG MEÐFERÐ 65 gera hinn heiðarlega hluta æskulýðsins að einhverju leyti meSsekan í verkum hinna. III HvaS veldur því þá, aS sumir unglingar gerast frábrugSnir flestum öSrum jafnöldrum sínum, stela, fremja skemmdarverk, ráSast á fólk o. s. frv.? Nú vil ég í stuttu máli gera grein fyrir helztu orsökum þess. Frásögn mína byggi ég mest á vísindalegum rannsóknum erlendra sál- fræSinga og annarra sérfræSinga, sem hafa rannsakaS þetta vandamál, en aS nokkru leyti á þeirri þekkingu, sem ég hef aflaS meS afskiptum mínum af afbrotabörnum í Reykjavík. ASur en lengra er haldiS, vil ég nefna tvö atriSi, sem torvelda nokk- uS rannsóknir á orsökum afbrota. í fyrsta lagi eru nokkur afbrot, sem aldrei koma á opinberar skýrslur. ÁstæSan er sú, aS foreldrar komast aS afbrotum barna sinna á undan lögreglunni eSa hinurn opinbera aSila og bæta þá fyrir brotin, áSur en rnáliS kemst lengra eSa verSur opinbert. Mun þetta einkum rugla þær tölur, sem gefa til kynna stéttaskiptingu afbrotaunglinga, þar eS slíkt mun einkum koma fyrir meSal efnaSri og menntaSri stétta. Stærra vandamál, er mætir athuganda, sem rannsakar orsakir af- brota, er þó þaS, aS þessar orsakir eru alltaf mjög háSar menningu þess þjóSfélags í heild, sem um er aS ræSa, og geta því veriS nokkuS breytilegar eftir staSháttum og tíma. Varasamt er því aS stySjast um of viS eldri rannsóknir, sem gerSar eru í ólíku umhverfi. Hver menn- ingargerS og hvert menningartímabil þarfnast því sérstakrar rannsókn- ar, og mun þaS nánar rætt síSar. Fyrstu athuganir á orsökum afbrota snertu einkum líkamsgerS af- brotamanna, og athugendur reyndu aS finna lögmál um erfSir afbrota- hneigSar. Hvorttveggja eru nú úrelt vísindi. Afbrotamenn eru af öllum hugsanlegum líkamsgerSum og fáir munu nú þeirrar skoSunar aS af- brotahneigS út af fyrir sig sé ættgeng. Hins vegar geta ýmsir skapgerS- areiginleikar, sem gera þaS aS verkum, aS mönnum hættir frekar viS afbrotum, e. t. v. veriS aS einhverju leyti arfgengir og stuSlaS aS því aS afbrotahneigS þróist í vissu umhverfi. ASalorsakir þess, aS einhver verSur afbrotamaSur, mun þó alltaf vera aS finna í umhverfinu, upp- eldinu og þeim margvíslegu áhrifum, sem börn og unglingar verSa fyrir Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1953 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.