Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 52
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Ég dái ró og stillingu þessara manna ... (þeir voru) trúir sínu hlut* verki í fullri vissu þess að þeir voru að vinna göfugt þjóðþrifaverk ... Þeirra heiður er mikill, svo tnikill að nöfn þeirra eiga að vera skráðr svo þau gleymist ekki.“ Þó held ég að það sem kona ein, Guðrún Pétursdóttir að nafni, skrif- aði í Þjóðviljann fáeinum dögum síðar, hafi verið nokkru nær hinu sanna í málinu, en hún lýsir hvítliðunum m. a. þannig: „Þetta voru allt heimalningar sem ultu um sjálfa sig af hræðslu.“ Já, menn þessir voru hræddir. Og þó var hræðsla þeirra ekki nema skjálfandi yfirborðið á hinni djúpstæðu hræðslu þeirrar stéttar sem þeir voru þarna fulltrúar fyrir. íslenzka yfirstéttin getur ekki lengur sótt sér þrek til þjóðfélagsbar- áttunnar í neinar hugsjónir. Héðan í frá er útséð um að hugsjónir eða trúin á sigur verði undirstöðukrafturinn í baráttu hennar. Hún sér fyr- ir óhj ákvæmilegan ósigur sinn, og eftirleiðis verður það hræðslan ein sem eflir hana til átaka. Þann 30. marz beitti hún fyrir sig hugsjóna- lausum afkvæmum sínum, og af því að þau áttu ekki til neitt hugrekki í hjartanu, varð hún að panta það handa þeim á verkstæði, láta smíða það handa þeim í gervi trékylfunnar. En það sigrar enginn í neinni bar- áttu nema hann gangi með hugrekkið í hjartanu. Það hugrekki, sem þú gengur með í hendinni, er fyrren varir horfið frá þér, og þú stendur eftir, hræddur maður, skjálfandi og — sigraður. Óhræddur maður notar ekki kylfu, sízt af öllu á varnarlaust fólk. Hræddur maður notar kylfu. Hræddur maður getur aðeins með einu móti hert sig upp til baráttu, og það er með því að virkja sína eigin ragmennsku. Þann 30. marz 1949 virkjaði íslenzka yfirstéttin sína eigin ragmennsku. Og hún hugsar sér að gera það í enn ríkara mæli. Islenzka yfirstéttin hefur nú um nokkurt skeið sótt sér allar fyrir- myndir til hinnar stóru systur sinnar í vestri, bandarísku yfirstéttarinn- ar. Og seinustu árin hefur hún fengið að sjá mörg dæmi þess hvernig bandarísku yfirstéttinni tekst að efla sér hugrekki, jafnvel við hin erf- iðustu skilyrði. Má í því sambandi nefna til dæmis atburðina í fanga- húðum Bandarikjamanna í Kóreu. Þar eru hinir innilokuðu kínversku og kórversku fangar (sem einsog allir vita af fréttum Morgunblaðsins og annarra bandarískra málgagna vilja með engu móti fara aftur heim til sín) þeir eru þarna öllum stundum að sanna bandarísku hermönnunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.