Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 119
UMSAGNIR UM BÆKUR 109 Hversu sem „klukkur úr turni kurla líf okkar“ er lausnin ekki flótti til náttúr- unnar, ekki flótti undan hinu myrka valdi sem þú hatar né skyldunum við þjóð- félagið, heldur: frelsið er falið þar sem fólkið berst — Skáldið fellir hér dóm yfir einstaklingshyggjunni, sér að sóknin og baráttan í fylkingu alþýðunnar er leiðin framundan til sigurs, og engu að kvíða: gæfa þín týnd — Nei! enn áttu kvöl og ást sem ekkert gat haggað né slökkt en logar og hljómar í djúpi hjarta þíns: líkn hennar rís og ljómar leiðina fram, og hik þitt og vonleysi snýst í þor, í trú á sigur sannleiks og réttar; hið sókndjarfa lið sem þú beygðir hjá kallar þig þúsund tungum til einnar áttar gegn áþján dauðans, sundrung og feigðarþrá; Eða með orðum Hamlets sem geta átt við verklýðsstétt nútímans: __Svo einn og ungur erfingi fjarlægs ríkis stendur þú gegn vélum þessa heims. Þú bíður, hlýtur að hika um sinn og væðast dirfð, en þá er svikabálsins sorarauðu tungur syngja þér kvöl og dauða vinnurðu á þeim seka og efnir heit þín sterk og hrein. Undrast má að enn er aðeins vikið að efni örfárra kvæða í bókinni. Hún er í heild ekki stór, aðeins 32 kvæði og mörg af þeim ekki nema eitt erindi. Málfegurð, listræn skynjun og heiður svipur er einkenni þeirra allra, en meginkvæði bókar- innar, þau er gefa henni fyllingu, I Eyvindarkojaveri, í garðinum, Hamlet, Þar skal dagurinn rísa, Var }>á kallað o. fl., eru þrungin hugsun og djúpri tilfinningu. Eitt kvæði sem ber hið daufa nafn Vísa stendur sér, list stórbrotin í sniði, skær og máttug, verðugt að standa sem eilíf áminning um gereyðingarhemað Banda- ríkjamanna og Sameinuðu þjóðanna í Kóreu. Leiftrandi er einnig fremsta kvæði bókarinnar, Dans, um hin samtendrandi öfl lífs og fegurðar er ljóma upp heim- inn; Mér dvaldist of lengi, lokakvæðið, hefur einfaldan mildan tón sem streymir boðleið til hjartans. Við ána er rímþraut mikil sem þó uppsker varla laun síns erfiðis, of jafn flaumur án lýsandi stakra mynda. Skáldlegt smákvæði er Myrkur og regn. Ljóð Snorra eru flest unnin með þeim hætti, bundin í það form máls og hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.