Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 34
24 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og vildu engum sættum taka. Tókust því engar sættir þrátt fyrir milli- göngu Bandaríkjanna og stuðning Rússa við þær tilraunir. f stríðslokin voru Bandaríkjamenn á báðum áttum, hvort þeir skyldu stySja Kuo-min-tang stjórnina eSa láta kínversk mál afskiptalaus. Töldu ýmsir af sérfræSingum Roosevelts forseta í utanríkismálum aS Kuo- min-tang stjómin væri ekki þess verS aS hún væri studd lengur, en þó varS þaS ofan á aS Bandaríkjastjórn snerist til stuSnings viS Kuo- min-tang stjórnina, en þó ekki ákveSnara en þaS í fyrstu aS hún reyndi aS miSla máluin í deilunni viS kommúnista. Sú málamiSlun bar þó eng- an árangur og bjó Kuo-min-tang stjórnin út her er taldi rúmlega 4 milljónir manna gegn landssvæSum kommúnista í NorSur-Kína, og lagSi Bandaríkjastjórn fram mikiS fé til aS útbúa þennan her. AriS 1947 hóf hann sókn inn á svæSi kommúnista og vann mikiS á í fyrstu, en brátt snerist hamingjan gegn honum og hófu kommúnistar mikla gagnsókn til suSurs. Snemma á árinu 1949 unnu herir kommúnista end- anlegan sigur á JangtsekiangsvæSinu og hörfaSi þá Chiang-Kai-shek til Formósa og nokkur hluti liSs hans. í októbermánuði sama ár höfðu kommúnistar náS öllu Kínaveldi á vald sitt aS Formósu og nokkrum öSrum útjöðrum undanteknum. Komst þá loks friður á í Kína eftir ná- lega 40 ára borgarastyrjöld. II HaustiS 1949 luku kommúnistar viS aS leggja undir sig meginland Kína. Var þá lagður grundvöllurinn aS kínverska alþýðulýðveldinu meS því, aS kallaS var saman þing, sem nefndist „Hin fyrsta pólitíska ráSgefandi ráSstefna hinnar kínversku þjóðar“. Þing þetta var haldið í Peking 21.—30. sept. 1949, og mættu þar 662 fulltrúar. ÞaS voru fulltrú- ar fyrir meginhluta kínversku þjóðarinnar. En kosningafyrirkomulagiS var ólíkt því sem venjulegt er um kosningafyrirkomulag til þjóSþinga lýðræðislanda. Þar voru fyrst og fremst fulltrúar fyrir kommúnista- flokkinn og herinn, ennfremur fyrir aðra demókratíska flokka og önn- ur pólitísk samtök, sem ekki voru gagnbyltingarsinnuS. SömuleiSis voru þar fulltrúar bænda, verkamanna, starfsmanna hins opinbera, kvenna, unglinga, minnihluta þjóðflokka, iðnaðar- og verzlunarleiðtoga. Þing- iS byggðist því á mjög breiðum grundvelli, enda lögðu kommúnistar hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.