Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 116
 UMSAGNIR UM BÆKUR V_______________________) Snorri Hjartarson: Á Gnitaheiði Heimskringla 1952. Til sanns vegar má færa að ljóð Snorra eigi uppruna sinn í íslenzkri náttúru, séu í raun og veru ein af uppsprettulindum hennar, runnin úr djúpum landsins, beri sömu eðlisþrá og hún að hvíla í kyrru djúpi og spegla landið í kringum sig, ár- roða morgunsins og flug fugla í lofti. Af ljóðum Snorra í fyrri bók hans og þess- ari má álykta að skáldið uni sér hvergi betur en úti í íslenzkri sumarnáttúru, helzt á heiðum uppi þar sem ríkir dýpsta kyrrð, sólglit yfir vötnum og blá fjöll. Náttúra íslands er heima hans, og fáir sem skynja hana næmari taugum eða eiga hjartslátt hennar eins í æðum sér. Snorri er líka náttúrubam, alinn upp í einni af fegurstu sveitum íslands, Borgarfirði, sólbjartri undir hvítum jöklum með heiðavötnin inn af, þangað sem skáldið sá í bemsku á eftir flugi bjartra svana: nú hefja þeir flug gegnum hjarta mitt, fljúga með frið minn og unað eitthvað burt austur um blárökkrið ... Þessar hendingar úr kvæðinu Á Amarvatnshæðum lýsa inn í hug unglingsins. Löngu seinna kemur skáldið þar; heim í draumaland æskunnar: í kvöld er ég heima. Kyrrðin er djúp, hver álft sefur. í húmkvikri þögn bak við hljóm og orð niðar upprunans lind, kemur allt sem aldrei var sungið, streymir að stilltum strengjum máttugt og hlýtt. Hér er Snorri, hér birtir hann lesendum, hvaðan ljóðlist hans er mnnin, úr nátt- úru landsins, hvaðan hún streymir að stilltum strengjum máttugt og hlýtt. Einkenni á fyrri bók Snorra, Kvæðum, er kom út lýðveldisstofnunarárið 1944, var fögnuður skáldsins yfir því að vera kominn heim til íslenzkrar náttúm. í skauti hennar orti hann unglingsljóð sín, dvaldist síðan nokkur ár erlendis, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.