Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 104
94 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tímaíslenzkunnar hafa verið í framburðinum og aukning orðaforðans í nútímamálinu. Fullvíst er, að við mundum ekki skilja hið mælta mál forfeðra okkar frá því fyrir 1400, að hljóðdvalarbreytingin fór fyrst að verða veruleg, þótt við hoppuðum inn í fornöldina til þeirra. Norræn mál eru, eins og kunnugt er, ein grein hinna germönsku mála, norðurgermönsk, en öðrum germönskum málum er skipt í tvo flokka (germönsk mál 3 flokkar alls), vestgermönsk og austgermönsk. Meðal vestgermanskra mála eru þýzka, hollenzka, flæmska og afbrigði þeirra eða mállýzkur, ennfremur enska, en hún hefur sérstöðu innan germanskra mála, hvað orðaforðann snertir, sem er að verulegu leyti af rómönskum uppruna, þ. e. ættaður úr latínu. í fornöld voru einnig talaðar germanskar tungur suður um alla Evrópu, og meðal þeirra var gotneskan, hið eina austgermanska mál, sem nokkrar verulegar Ieifar eru þekktar af, en það er brot af biblíuþýðingu biskups þeirra, Wulfila hét hann, er uppi var á 4. öld eftir Kr. En þessi þýðingarbrot eru hin mesta uppspretta germönskum málfræðingum, eru m. a. lesin í íslenzku- deildinni* í Háskóla íslands. IV Latína og rómönsk mál Fyrrum var tunga Rómverja hinna fornu, latínan, ásamt grísku önd- vegisgrein í öllum æðri skólum, líka hér á landi. Föllin í latínu eru sex, en eitt þeirra, ávarpsfall, er venjulega eins og nefnifall nema í einum beygingarflokki nafnorða. Beygingar nafnorða og lýsingarorða eru eins, og það var því ekki fyrr en á seinni öldum, að málfræðingar tóku að greina milli nafnorða og lýsingarorða. Miðalda- málfræðingar kölluðu nafnorðin undirstöðuleg nöfn (nomina substan- tiva) og lýsingarorðin viðurleggjardeg nöfn (nomina adjectiva). Þess- ar íslenzku þýðingar notaði Eggert Ólafsson í réttritabók sinni. — Sagnbeygingar í latínu eru allflóknar og notkun tíðanna töluvert frá- * Háskóladeild þessi er í daglegu tali oft nefnd norrænudeild, en rangnefni er það, því að þar er ekki kennd fyrst og fremst norrœna, hið sameiginlega fommál Norðurlandaþjóðanna, heldur íslenzka, og ekki heldur lesnar samnorrænar bók- menntir, því að þær em að kalla ekki til, heldur íslenzkar og saga íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.