Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Blaðsíða 73
KRISTINN BJ ÖRNSSON stud. psychol.: Afbrot unglinga - orsakir og meðferð i Undanfarið hafa afbrot unglinga hér á landi verið mörgum umhugs- unar- og áhyggjuefni. Astæðan er sú, að þau hafa færzt mjög í vöxt hér í Reykjavík að undanförnu, eins og vænta má, þar eð bærinn hefur stækkað mikið á skömmum tíma, en margar af þeim aðstæðum, sem stuðla að auknum afbrotum, eru aðeins til í þéttbýli. Þar eru líka miklu meiri möguleikar til að fremja afbrot en í strjálbýlum sveitum, og borgarlíf krefst þess, að menn taki meira tillit hver til annarra. Allstaðar þar, sem borgir hafa risið upp, hafa slík vandamál skapazt, og er ekkert furðulegt, þótt svo sé einnig hér. Flestar menningarþjóðir hafa því varið mikilli fyrirhöfn og miklu fé til að grafast fyrir um or- sakir afbrota, finna leiðir til að stemma stigu við þeim og reyna að gera afbrotaunglinga að nýtum þjóðfélagsborgurum. Nokkuð hefur líka verið unnið að þessum málum hér, en af skiljanlegum ástæðum er það á byrjunarstigi ennþá. Meira mætti gera og þarf að gera. í þessari grein mun ég í stuttu máli ræða helztu almennar orsakir, sem valda afbrotum unglinga og barna, og því næst ræða nokkrar að- ferðir, sem uppeldisvísindi nútímans telja árangursríkastar til að beina unglingum, sem hafa lent á glapstigum, á rétta leið aftur. II Fyrst vil ég þá afmarka hugtakið afhrot nokkuð og gera grein fyrir helztu tegundum afbrota, en hugtakið afbrot er oft allmikið á reiki í huga almennings. í þessari grein er afbrot talið vísvitandi hegðun, sem er gagnstæð lögum eða hrýtur í bága við almennt velsæmi. Helztu teg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.