Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 26
Aurelio Mas „Undrið“ í spænskri menningarbaráttu (Bréj jrá Spáni, sent á laun þýzka blaðinu „Sonntag“) Ráðgátan í bók, sem kom út í París 1963, „Arfsögnin um krossferð Frankós“, segir höfundurinn, Herbert Rutledje Southworth: Þótt furðulegt kunni að virðast er ekkert land í Vesturevrópu þar sem menntamenn geta beitt eins mikið áhrifum sínum á stjórnmál, og á Spáni. Þetta eru að vísu ýkjur en fela þó í sér tvær staðreyndir: Á Spáni geta menntamenn: vísinda- menn, rithöfundar, listamenn, há- skólakennarar, stúdentar og annað upplýst fólk haft áhrif á stjórnmálin. Hin staðreyndin er sú að þetta er gert, og má hún heita furðuleg. Furðulegt að menntamennirnir mynda næstum samstæða andspyrnu gegn einræði Frankós og, það sem furðulegast er, að andspyrnunni hef- ur tekizt að ganga opinberlega fram fyrir skjöldu og rökræða við ráð- herra einræðisherrans. í stuttu máli: henni hefur smátt og smátt, þótt í litlum mæli sé, tekizt að helga sér löglega aðstöðu. Menntamennirnir hafa til að mynda komizt upp með það að styðja opinberlega námu- mennina í Asturíu í verkfalli þeirra. Á Spáni er nú með lögum leyft að gefa út skáldsögur, kvæði og leikrit og gera kvikmyndir þar sem lýðræð- islegar hugsjónir eru túlkaðar. — Hvernig stendur á að slíkt skuli vera auðið? Hversvegna leyfir ritskoðun Frankós að gefin séu út rit eftir Miguel Hernández, Neruda, Alberti? Hvernig getur það hugsazt að veitt séu opinber verðlaun höfundum sem í verkum sínum berjast fyrir frelsi Spánar undan einræðisokinu? Þetta er ráðgátan sem margir brjóta heil- ann um og ráða á ýmsa vegu. Og við athugun allra þessara fyrirbrigða vaknar sú spurning hvemig samræma megi slíkt umburðarlyndi yfirvald- anna aftöku Julián Grimaus? Y firvarp Tilraun til að svara þessum spurn- ingum krefst íhugunar á tveimur skýringum sem hafðar hafa verið að yfirvarpi í blöðum auðvaldssinna alltaf þegar minnzt hefur verið á vandamál Spánar. í fyrsta lagi á þeirri skýringu að þetta sé vottur um vaxandi frjálslyndi Frankóstjómar- innar. Þessi skýring kemur frá vald- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.