Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 36
Tímarit Máls og menningar væri skrifuÖ til að dást að „kross- ferð“ Frankós, bara af því að eitt- hvert misræmi þótti í aðdáuninni. Námsstyrkir og kennaraembætti, verðlaun og önnur heiðursmerki voru veitt, samkvæmt lögmáli spill- ingarinnar, af handahófi eða til að kaupa stjórninni áhangendur meðal lista og vísindamanna. Af þessu leiddi að eftir nokkur ár voru það aðeins heimskingjar eða gutlarar sem Frankó gat stært sig af að hafa sín megin. Sannir menntamenn, sem upp- haflega höfðu fylgt honum að mál- um, sáu fljótt hverskonar „vísindi“ þeim var ætlað að boða. Ef þeir áttu að halda sjálfsvirðingu sinni urðu þeir að rísa gegn þessari andlegu kúgun og þá var ekki í annað hús að venda en samlagast sínum fyrri and- stæðingum frá 1936. Hinir sem ekki hafa enn yfirgefið Frankó lifa í til- veru sem skiptist milli ruddaskapar og örvinglunar. Opus Dei Afturhaldshugsj ónir f alangista hafa fengið slíkt áfall að þær munu ekki rétta við aftur, þrátt fyrir tilraunir Calvos Serers, Marreros og fleiri hug- sjónafræðinga Opus Dei. Opus Dei er kirkjulega sinnaður félagsskapur, sem í senn er fylgjandi hægri armi andspyrnuhreyfingarinnar gegn Frankó og hefur samvinnu við ríkis- stjórnina, og gerir sér von um að taka við af henni á sínum tíma. Árum saman hefur þessi félagsskapur reynt að endurnýja spænskar erfikenning- ar sem eru, eins og vænta má, and- byltingarsinnaðar. Opus Dei telur sig frjálsan félagsskap sem afneiti fal- angistum og fasisma, en erfitt er að skilja tilgang stefnu hans. Hið eina sem er greinilegt, er græðgi þeirra í að ná sér í lykilsaðstöðu í spænsku þjóðfélagi: ráðherraembætti, kenn- arastóla og umboðsstjórn ríkisins. Samkvæmt yfirlýsingum Opus Dei er ásetningur þeirra að koma á „tækni- legum og regluhundnum“ framför- um. Fulltrúar þeirra kalla sig „tækni- fræðinga“, „vísindamenn“, „rök- fræðinga“, „nytsemisheimspekinga” og þeir nota hlutlaus og tvíræð hug- tök í áróðri sínum. Þeir tala ekki um stéttabaráttu, heldur „árekstur milli hópa þjóðfélagsþegna“, þeir nefna ekki áróður, heldur „upplýsinga- tækni“, ekki endurbætur á landhún- aði, heldur „breytingar á upphygg- ingu“ Þeir tala um „tæknistarf“ og meina afturhaldssama hugsjónafræði. Þrátt fyrir þetta orðagjálfur dylst engum spánverja að Opus Dei er fulltrúi allra afturhaldsafla nútíma Spánar. Þeim tekst ekki að dylja stuðning sinn við stórbændur og stór- kapítalista eða þátttöku sína í morði Grimaus, ekki frekar en samþykki sitt á pólitískum fangelsum og ritskoðun. Strax og komið er nálægt Opus Dei leggur fyrir daun af afturhaldinu sem þessi „endurnýjun“ á að dylja. Þetta 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.