Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 56
Tímarit Máls og menningar sem þú drukknar eins og hinir. Hvernig á ég að komast af með þessar stelpur, og ég gömul kona á grafarbarmi? (Bartley leggur jrá sér múlinn, fer úr gamla jakkanum og í annan nýrri úr sama efnij. bartley (við Noru): Er hann að leggja að bakkanum? NORA (horfir út): Hann er að fara fyrir græna höfðann og fellir seglin. bartley (tckur pyngju sína og tóbak): Ég hef hálftíma til að komast oneftir, og ég kem aftur eftir tvo daga, eða þrjá daga, eða kannski fjóra ef það verða mikil hvassviðri. maurya (snýr að eldinum og lœtur sjalið yfir höfuð sér): Er það ekki harður og vondur maður að vilja ekki heyra, hvað gömul kona er að segja, og hún að telja hann af að fara á sjóinn? catlheen: Það er líf ungra manna að fara á sjóinn, og hver mundi leggja eyru við því sem gömul kona er að nauða? bartley (tekur múlinn): Nú verð ég að skunda. Ég ríð oneftir á rauðu hryssunni, og gráa trippið fylgir mér eftir. Blessun guðs sé með ykkur. (Hann fer út). maurya (hátt, um leið og hann jer): Nú er hann farinn, guð miskunni okk- ur, og við sjáum hann ekki framar. Hann er farinn, og þegar myrkrið svarta fellur yfir, á ég engan son eftir í heiminum. cathleen: Hversvegna vildirðu ekki gefa honum blessun þína, hann sem leit við í dyrunum? Er ekki nógur harmur yfir öllum í þessu húsi, þó þú látir hann ekki fara með váleg orð á baki og hörð orð í hlustum sínum? (Maurya tekur upp skörung og fer að skara í eldinn af handa- hófi, án þess að horfa um kring). NORA (víkur að henni): Þú skarar mónum frá brauðinu. cathleen (hátt): Jesús Kristur hjálpi okkur, Nora, við vorum að gleyma brauðinu hans! (Hún gengur að hlóðunum). NORA: Hann verður örmagna að vera á ferð fram í rauðamyrkur og ekki borðað neitt síðan í bítið í morgun. cathleen (tekur brauðið úr hlóðunum): Hann verður örmagna, svo sann- arlega. Það getur ekki verið glóra í neinum í húsi, þar sem gömul kona rausar þindarlaust. (Maurya rœr á stólnum). CATHLEEN (sker bita af brauðinu og vefur rýju utan um hann; við Mauryu): Þú ferð með þetta niður að brunninum og færð honum það um leið og 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.