Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 62
Tímarit Máls og menningar þegar sunnanvindurinn gengur upp, og maður heyrir brimið brjóta í austri, og það er brimgangur í vestri, og verður mikill gnýr þegar hljóð- unum lýstur saman úr tveimur áttum. Nú kallar mig ekkert lengur að fara á fætur og sækja Vígt Vatn um dimmar nætur eftir Allraheilagramessu; og þegar aðrar konur kveina af sorg, læt ég mig einu gilda hvernig sjór- inn er. (Við Noru): Fáðu mér Vígða Vatnið, Nora, það er svolítil lögg ennþá eftir á bekknum þarna. (Nora jœr henni vatnið. Maurya leggur föt Michaels yfir fætur Bartleys og stekkur vígða vatninu yfir hann). maurya: Þú mátt ekki halda, Bartley, að ég hafi ekki beðið fyrir þér til al- máttugs guðs. Þú mátt ekki halda ég hafi ekki beðizt fyrir um dimmar nætur, þangað til ég vissi ekki sjálf hvað ég var að segja; en nú fæ ég mikla hvíld, og það er sannarlega tími til kominn. Það er mikil hvíld sem nú bíður mín, og mikill svefn um næturnar löngu eftir Allraheilagramessu, þó við höfum ekki annað til matar en lúku af blautu hveiti, og kannski úldinn fisk. (Hún krýpur aftur niður, signir sig og biðst fyrir í lágurn hljóðum). cathleen (við gamlan mann): Kannski þú, Colum, og Eamon vilduð smíða kistu, þegar sólin kemur upp. Við eigum fín, hvít borð, sem hún keypti sjálf, guð hjálpi henni, þegar hún hélt að Michael mundi finnast, og ég á nýtt brauð, sem þið getið borðað meðan þið eruð að smíða. gamli maðurinn (virðir fyrir sér borðin): Hafið þið nagla líka? cathleen: Það höfum við ekki, Colum; við gleymdum nöglunum. ANNARMAÐUR: Það er furðulegt hún skyldi ekki muna eftir nöglunum, eins margar kistur og hún hefur þó séð slegnar saman um dagana. cathleen: Hún er að verða gömul og af sér gengin. (Maurya stendur aftur upp, mjög hœgt, breiðir úr fötum Michaels við hlið líksins og stekkur yfir þau síðustu lögg hins vígða vatns). nora (hvíslar að Cathleen): Nú er hún róleg og æðrulaus; en daginn sem Michael drukknaði, heyrðust kveinin í henni alla leið niður að brunninum. Henni hefur þótt vænna um Michael, og hverjum hefði dottið það í hug? cathleen (hœgt og skýrt): Gömul kona þreytist fljótt, hvað sem hún tekur sér fyrir, og er hún ekki búin að gráta og kveina í níu daga og fylla húsið af mikilli sorg? maurya (hvolfir tómum bollanum á borðið og leggur hendur sínar yfir fœtur 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.