Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 71
U ndrabarnifi ofan í betri vitund, eins og því er tamt, þegar svo ber undir. Það hugsar sem svo, að lítilsháttar skreytni sé óhj ákvæmileg, þegar fegurðin eigi í hlut. Við verðum að sýna ofurlitla viðleitni og slá ryki í augu okkur sjálfum, þegar við viljum losna úr viðjum hversdagsleikans og fá andlega hressingu og sálubót, hugsar það með sér. Og þetta hversdagslega fólk hefur líka öldungis á réttu að standa! Undrabarnið þakkar móttökurnar, þar til skarkinu slotar. Þá gengur það að flyglinum, og fólkið skotrar augunum í síðasta sinn til efnisskrárinnar. Fyrst er „Hátíðarmars“, síðan „Draumórar“ og svo „Uglan og spörfuglam- ir“ ■— allt eftir Bibi Saccellaphyllaccas. 011 viðfangsefnin eru eftir hann, þau eru tónsmíðar hans sjálfs. Að vísu kann hann ekki að festa þau á blað, en þau eru öll til í litlum, óvanalegum heila hans, og allir hljóta að játa að þessi verk hafa listrænt gildi. Það er líka tekið fram á auglýsingaspjöldun- um, hátíðlega og umbúðalaust. Umboðsmaðurinn er ekki ginnkeyptur fyrir slíku, en hann samdi textann á þeim, og má ætla að hann hafi staðið í örðugu sálarstríði, áður en hann gerði þessa játningu. Undrabarnið sezt á píanókollinn og reynir að krækja fótunum í pedalana, sem er hugvitsamlega komið fyrir, mun hærra en venja er, til þess að Bibi geti náð niður á þá. Flygillinn er eign hans sjálfs og fylgir honum hvert sem hann fer. Hann stendur á trépalli, og hefur sýnilega rispazt og máðst á mörgum ferðalögum. En svona hljóðfæri stuðlar óneitanlega að því að þessir tónleikar eru hinir forvitnilegustu. Bibi tyllir silkihvítum fótum á pedalana. Síðan setur hann upp ögn ísmeygi- legan svip, horfir beint fram og hefur hægri hönd á loft. Höndin er lítil, brún og barnsleg, en úlnliðurinn er gildur og allt annað en barnslegur, sýnilega vanur mikilli áreynslu. Bibi setur upp þennan svip af ásettu ráði, því að hann veit mæta vel, að honum ber að skemmta áhorfendum. En sjálfur tekur hann líka þátt í þessu gamni, hann gleðst einnig á sína vísu, gleðst á laun, þó að hann gæti ekki flíkað því við nokkum mann. Kitlandi hamingjukennd, leyndur sælustraum- ur hríslast um hann í hvert skipti sem hann sezt við opið hljóðfæri, — það mun ekki bregðast ævilangt. Nú situr hann einu sinni enn fyrir framan nótna- horðið og hann veit af reynslu, að þarna gleymir hann öllu í djúpri geðs- hræringu og ratar í afdrifarík ævintýri. Og samt virðast áttundirnar sjö, hvítar og svartar, alltaf jafnhreinar og ósnortnar og hvítþvegið teiknispjald. Það er tónlistin sj álf, tónlistin i allri sinni dýrð, sem bíður hans! Hún bíður hans með útbreiddan faðminn, eins og tælandi haf. Og nú má hann steypa 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.