Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 99
sögunnar, þá liggur henni alltaf eitthvað á hjarta. Ilún hefur alltaf eitthvað að segja. Sögur hennar eiga það sammerkt við kvæð- in, að hvort tveggja er hitað af samúð með persónunum, ást á efninu. Með Púnkti á skökkum staS verður að vísu nauntast sagt, að nein einstigi hafi ver- ið klifin á sigurhæðir nvstárleikans, hvorki um form né efnismeðferð. En líkt og í KvæSum, hefur Jakobína íundið túlkunar- aðferð óbundna málsins við sitt hæfi. Stíll hennar er hispurslaus, alþýðlegur, kjarn- mikill, viðfelldinn og venjulega orðfár. Það er aðdáunarvert, að önnttm kafin einyrkja húsfreyja og móðir í sveit skttli senda frá sér sögur eins og þessar á miðj- ttm sjöunda tug tuttugustu afdar. Þóroddur GuSmundsson. Steingríuiur Thorsteinsson „Skáld koma og fara,“ segir Davíð, og það mun eiga við um Steingrím Thorsteinsson mörgum fremur. Hann var um langt skeið dáður sem þjóðskáld, en á þeirri hálfu öld sem liðin er frá dauða hans virðist stjarna hans hafa lækkað jafnt og þétt þar til nú á síðustu árum að augu manna eru að opnast á ný fyrir skáldkostum hans. Og bók Hann- esar Péturssonar um líf hans og list á vafa- laust eftir að hjálpa mörgum til að sjá hann í nýju, bjartara og sannara Ijósi.1 Steir.grímur var fæddur og alinn upp vestur á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Stór- brotin náttúrufegurð æskustöðvanna geng- ur eins og voldugur undirstraumur gegnum ljóð ltans. Hún seiddi frant í huga skáldsins myndir sem ein kynslóð á eftir að taka í arf frá annarri: 1 Iíannes Pétursson: Sleingrímur Thor- stcinsson, líj hans og list. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1964. 292 bls. Umsagnir um bækur ViS hajiS ég sat fram á sævar-bergs stall Og sá út í drungann, Þar brimaldan stríSa viS ströndina svall Og stundi svo þungan. Hann flyzt til Danmerkur tvítugur að aldri og dvelst þar í rúma tvo áratugi. Þar yrkir hann hin fegurstu Ijóð um land sitt og þjóð, hvetur ltana til dáða og sendir henni kveðjur á geislavængjum vorgyðjunn- ar. Danagrund reynist honum góð fóstra, hann kann vel að meta hlýju hennar og mildi, en hann er útlagi: Þeir yndistöjrar eigi samt mér jróa, Því andi minn á hnúkaláSi dvelur, Þar þungur joss í þröngu gili dunar. segir hann í „Kvöldhugsun", ljóði sem af einhverjum ástæðum hefur aldrei orðið al- ntenningseign, ef til vill af því að það er sonnetta en ekki söngtexti. Með heimförinni urðu mik.il þáttaskil í ævi skáldsins. Ilann varð kennari við lærða skólann og síðar rektor hans, og hefði sjálf- sagt fáa grunað slíkt þegar hann gerðist cinn af forsprökkunum í pereatinu fræga 1850. Vitaskuld sér hann nú margt frá öðru horni þegar heim er komið, og andrúmsloft- ið á hnúkaláði finnst honum ekki ævinlega sem heilnæmast en það megnar ekki að drepa skáldanda hans í dróma. Enn breiðir náttúra landsins faðminn móti honum: Þú, hlájjallagcimur! meS heiSjökla hring, Um hásumar jlý ég þér aS hjarta. Hann lifir yndisleg kvöld, að loknum önn- ttm dagsins, á gönguferðum í nágrenni bæjarins, og enn er það hafið sem heillar: Sólu særinn skýlir, SíSust rönd er byrgS. Það þarf ekki rnikið ímyndunarafl til þess að sjá fyrir sér aldurhnigið skáld og hæru- hvítt sitja á steir.i í flæðarmálinu og horfa vestur yfir flóann þangað sem Snæfellsjök- 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.