Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 108
Tímarit Máls og menningar hefði orðið að bíða mörg ár enn sökum þess að nauðsynlegar undirstöðuútgáfur skortir. En bresti ekki áræði eða stórhug ætti ekki að vera til fyrirstöðu að þessum útgáfu- verkum — vísindalegum og alþýðlegum — yrði hrundið í framkvæmd. Mætti enginn misskilja þessi ummæli svo að cg vanþakki framtak útgáfufyrirtæk- isins sem hér á hlut að máli eða verk út- gefandans. Iíér hefur aðeins verið notað tækiíæri til að minna á verkefni scm of lengi hafa beðið. Bjarni Einarsson. P. s. Framar i tímaritinu er til gamans prentað fornkvæði sem varla er hægt að segja að hafi áður komið fyrir almennings sjónir, því að það er útgefið og prentað fyrsta sinni í fomkvæðasafni Jóns Helga- sor.ar, Islenzk fornkvæði I 22—24, sem mun því miður vera í fárra höndum. Kvæð- ið er í bók séra Gissurar Sveinssonar, en hcfur af ástæðum sem örðugt er að geta sér til um, verið hafnað í fornkvæðaútgáfu þeirra Jóns Sigurðssonar og Grundtvigs. Ilér er farið eftir útgáfu Jóns Helgasonar, en stafsetningu breytt. B.E. Höfundur Orkneyinga sögn Nýtt bindi af Islenzkum fornritum þykir ávallt mikill viðburður, og Orkneyinga saga í vandaðri útgáfu Finnboga Guðmundsson- ar landsbókavarðar er engin undantekning.1 Ilartnær hálf öld er nú liðin síðan Sigurð- ur Nordal gaf út vísindalega útgáfu á sög- unni, en nú hefur loksins komið fram út- 1 lslenzk fornrít, XXXIV. bindi. Orkney- inga saga. Finnbogi Guðmundsson gaf út. Hið íslenzka fomritafélag 1965. CXLI-f- 430 bls. gáfa, scm cr hvorutveggja í senn: alþýðleg og þó fullkomlega fræðileg. Er því ærin ástæða til að áma Fomritafélaginu til heilla og þakka um leið Finnboga fyrir vel unnið starf. Við lestur hinnar nýju útgáfu er ýmis- legt, sem rifjast upp fyrir lesanda. Formáli er glöggur og ýtarlegur, enda er Finnbogi Guðmundsson góðvirkur fræðimaður og þó hugkvæmur. I ritgerð sinni hefur hann meðal annars komið fram með nýjar hug- myndir um höfund sögunnar, og eru þær lilefni þeirra hugleiðinga, sem hér fara á eftir. Fyrir allmörgum árum ritaði Einar Ólaf- ur Sveinsson merka ritgerð um sagnaritun Oddaverja, og þar hélt hann fram þeirri skoðun, að Orkneyinga saga væri rituð á vcgum þeirra. I ritgerð sinni rakti Einar Ólafur samband Islendinga og Orkneyinga á síðara hluta tólftu aldar og fyrra hluta hinnar þrettándu, og bendir hann þar á það merkilega fyrirbæri, hve mikil tengsl virð- ast liafa verið með Oddaverjum og Orkn- eyingum á þessu tfmabili. Einar Ólafur minnir oss einnig á það, að seint á tólftu öld giftist norðlenzk kona, Guðný Þorvarðs- dótlir frá Hvassafelli í Eyjafirði, orkneysk- um manni af jarlaættum. Og nú hefur Finnbogi Guðmundsson tekið upp þann þráðinn. í stað þess að leggja áherzlu á samband Oddaverja og Orkneyinga hefur Finr.bogi tekið sér fyrir hendur að rök- styðja þá hugmynd sína, að föðurbróðir þessarar eyfirzku konu hafi ritað Orkney- inga sögu, eftir að hann komst í mægðir við Orkncyinga. Höfundur sá, sem Finnbogi Guðmunds- son hefur í huga, er rnjög kunnur af forn- um heimildum. Hann hét Ingimundur Þor- geirsson og var prestur að mennt og starfi, en kunnastur er hann fyrir þá sök, að hann fóstraði Guðmund Arason biskup, sem var bróðursonur hans. I sjálfu sér þarf engum 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.