Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 93
„Öll erum við börn skáldsögunnar“ Viðtal við Milan Kundera. Lítur þú á þig sem austurevrópskan rithöfund, Milan Kundera ? Þetta er fráleitt hugtak. Menningarsögulega séð hefur Tékkóslóvakía aldrei tilheyrt Austurevrópu. Landið var hluti af Vesturlöndum á sama hátt og Pólland og Ungverjaland. Það er því fáránlegt að kalla bókmenntir þessara landa austurevrópskar. I hverju felast og hvar liggja menningarskilin milli Austurevrópu og Vesturevrópuf Skilin liggja að heita má milli Rússlands og Póllands. Þau eru margþætt. Þau felast í fyrsta lagi í skiptingu kristninnar í tvær kirkjudeildir, þá rómversk kaþólsku og þá grísk kaþólsku. Klofning kirkjunnar hafði í för með sér ýmsar mikilvægar breytingar, t.d. mismunandi stafagerð. Sögu- lega séð er reginmunur á Rússlandi og Vesturevrópu. Skólaspekin (heimspeki miðalda) hafði aldrei nein áhrif í Rússlandi en hins vegar mikil áhrif á hugarfar Vesturevrópubúa. Rússar upplifðu aldrei Endurreisnar- tímabilið, né heldur áttu þeir í trúarbragðastríðum eins og þeim sem geisuðu hérna á Vesturlöndum milli kaþólikka og mótmælenda. Eins gætti áhrifa barokksins aldrei þar austurfrá. Allt eru þetta atburðir og stefnur sem hafa mótað hugarfar Vesturlandabúa og greina þá því nokkuð frá Austurevrópubúum. Það var ekki fyrr en á átjándu öld sem Rússar tóku að færa sig nær Vesturevrópu. A nítjándu öldinni blómstruðu hins vegar samskiptin milli Rússa og Vesturevrópubúa þannig að ekki er hægt að tala um alger menningarskil, þau eru náttúrlega afstæð. En þótt afstæð séu eru þau raunveruleg. Með öðrum orðum, ef menn skipta Evrópu í vestur- og austurhluta verða þeir að taka áðurnefnd skil með í reikninginn, skil sem eru eldforn og sögulega rétt. Það er ljóst að skipting Evrópu samkvæmt Yaltasáttmálanum er langt frá því að svara til þessarar sögulegu skiptingar. Yaltasáttmálinn dregur mörkin milli Vestur- og Austurevrópu svona þrjú til fjögur hundruð kílómetrum of vestarlega. Hver er að þínum dómi staða Evrópu í heiminum nú? Ef borin eru saman ýmis menningarsamfélög kemur í ljós að það 355
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.