Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 10
Tímarit Máls og menningar af slíku þegar um íslendingasögurnar er að ræða. Eg hallast að því að þeir höfundar sem undanfarin ár hafa skrifað sögur um Reykjavík eftirstríðsáranna hafi viljað fylla upp í tómarúmið sem vikið var að áðan, og þá forsmán að borgin okkar var nánast að segja skáldsögulaus meðan hún var barmafull af sögum og ævintýralegu fólki. Mér virðist að í þessari viðleitni megi greina ákveðna alþýðuhyggju, en töluvert ólíka þeirri sem í nýja raunsæinu var. Viðleitnin er sú að gefa þessu margfræga „venjulega fólki" orðið án þess að stigið sé niður til þess með áherslum á ambögulegt málfar og metnaðar gætir til að setja þetta líf í goðsögulegt samhengi. Og það sem kannski er athyglisverðast: leitað er jafn- vægis milli sefjunar og afhjúpunar í stíl, einkum hjá Einari Má þar sem greina má stöðuga togstreitu milli þessara eiginda: textinn er bæði mælskur og fullur af ljóðrænu en um leið er stemmningin oft brotin niður með furðulegum líkingum sem rekast kannski hver á aðra svo allt verður nykrað samkvæmt viðurkenndri fagurfræði. Og bókmenntaumræðan. Smæð samfélagsins veldur því að hlutskipti ís- lenskra rithöfunda er svipað og þess sem skrifar fréttablaðið á Trékyllisvík eins og Einar Kárason gat um í síðasta hefti TMM. Þessi lánlausi ritstjóri þarf líka að halda því úti, halda því spennandi fyrir lesendur sína sem kannski er erfiðast af öllu. Islenskir lesendur eru óþolinmóðir, verða fljótt leiðir á höfundum sem þeir fögnuðu innilega á síðasta ári. Það er erfiðara fyrir rithöfund hér en víðast hvar að halda sínum sérkennum því það bætast svo fáir lesendur í hópinn. Og kappið í bókmenntaáhugamanninum að vera á undan sjálfum bókmenntunum í að finna nýjustu trend og vera síðan orðinn leiður á þeim loks þegar rithöfundarnir eru með á nótunum er bókmenntunum varasamt. Höfundar gætu fyrir vikið farið að eltast við einhverja ímyndaða strauma. Það er óþarfi að tala um að þetta eða hitt virðist uppi þessa stundina. Það er ekkert uppi. Það er bara verið að skrifa bækur. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.