Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 23
Listm að Ijúka sögu Séra Jón trúir ekki á sagnfræðina og möguleika hennar að gefa okkur sanna mynd af veruleikanum. Hann hefur komist að þeirri niðurstöðu að „sagnfræði er fabúla, og hún vond“; þá fór hann að „leita að skárri fabúlu og fann guðfræðina" (105). I framhaldi þessa samtals við Umba, umboðsmann biskups, segir hann dálítið ítarlegar frá reynslu sinni af sagnfræði og „stað- reyndum“: Saga er einlægt eitthvað alt annað en það sem heíur gerst. Staðreyndirnar eru roknar frá þér áðuren þú byrjar söguna. Saga er aðeins staðreynd útaf fyrir sig. Og því nær sem þú reynir að komast staðreyndum með sagnfræði, því dýpra sökkurðu í skáldsögu. Af því meiri varfærni sem þú útskýrir staðreynd, þeim mun marklausari fabúlu veiðirðu úr ginnúngagapi. (108) I augum unga mannsins er þetta óvænt og svæsin kenning, og hann ymprar síðarmeir við séra Jón á nauðsyn þess „að koma sér saman um að eitthvað sé satt og reyna síðan að lifa eftir því í félagi“. En sóknarpresturinn svarar honum: Það er gaman að hlusta á fuglana kvaka. En það væri annað en gaman ef fuglarnir væru einlægt að kvaka satt. Haldið þér að gullbryddíngin á þessu skýi sem við sjáum þarna í jónosferunni sé sönn? En hver sá sem ekki er reiðubúinn að lifa og deya fyrir þetta ský, hann er heillum horfinn maður. (296/97) Þegar Umbi kemur með þá mótbáru að það sem séra Jón segir kunni að vera „góður skáldskapur“, en standi „því miður í litlum raunteingslum“ við erindið sem Umbi hefur vakið við hann í embættisnafni, þá lýkur prestur þessari viðræðu með orðunum: „Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af hér á jörðinni." (298) Þessi sérkennilegi sóknarprestur, einn af mörgum í skáldskaparheimi Halldórs, kemur venjulegum mönnum einsog Umba mjög á óvart. En dag- legt líf manna er honum síst af öllu framandi. Hann ræktar kannski illa opinber embættisverk sín. Aftur á móti stundar hann af alúð hversdagsleg- ustu störf fyrir menn: járnar hesta, gerir við prímusa og vélar í hraðfrysti- húsum o. s. frv. Einkunnarorð hans er að taka jarðlífið gilt, á svo að segja sjálfsagðan og hlutlausan hátt. En öll afstaða hans til lífsins hefur sterkan keim af dulhyggju. Allt sem virðist í augum annarra þversagnakennt og kynlegt í fari hans, er alveg rökrétt út frá hans eigin forsendum. Hann er sjálfum sér trúr, og óhagganlegur. Andrúmsloftið kringum hann er einkar hreint. Hann kann að koma okkur fyrir sjónir sem helgur maður á gamal- dags vísu, ekki ósvipaður organistanum í Atómstöðinni. En sá sem tekur ekki lífið gilt eins og það er, það er dr. Godman Sýng- 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.