Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 28
Tímarit Máls og menningar lokakaflanum. Islandsbersi, margfaldur gjaldþrotamaður, er nú „horfinn burt alfarinn úr landi, sligaður undir meiri auðlegð en nokkru sinni hefur safnast á eins manns hendur á íslandi svo vitað sé“ (291). Sögumanni er í símskeyti boðið að heimsækja hann í Englandi, en þar lifir Bersi Hjálmars- son í útborg Lundúna, „þar sem efnafólk hefur bersýnilega leingi ræktað garðinn sinn“ (296). Hann býr með listakonunni Heidwig Skaldegrimsen, sem segist vera „dönsk eða jafnvel íslensk, þó fædd í Bandaríkjum“ (297), og er ein af þessum afkáralegu fígúrum sem eru ein sérgrein höfundarins. Hún kemur með viskí handa karlmönnunum, en Bersi virðist varla kannast við hana: „Hvaða kellíng er þetta eiginlega sem er altaf að flækjast hér?“ En svo dettur honum annað í hug: Heyrðu, segir hann. Manstu eftir Bergrúnu? Já, sagði ég. Hún dó, sagði hann. Þetta er fiðlan hennar. Hann rétti mér fiðluna og sagði að þetta væri ein af þessum ódauðlegu fiðlum sem ekki er hægt að kaupa fyrir penínga. Þó allur norðurlandsstofninn væri kominn aftur væri ekki hægt að kaupa svona fiðlu fyrir hann. Má ég spila fyrir þig einn tón? Hann skorðaði fiðluna undir vángann og dró bogann um streingina. Þetta er ekki nógu gott hjá mér, sagði hann. Það er ekki sama hver tónninn er. Það er einn tónn sem skiftir máli. Eg ætla að reyna aftur. Hann reyndi leingi en var aldrei ánægður. (301/02) Þá kemur Bersi upp úr þurru inn á svolítið skrýtna hugmynd, þó ekki án sambands við Bergrúnu. Þegar hann var með henni tólf ára í Lundúnum segist hann hafa heitið henni að láta búa til vaxmyndir „af öllum mestu mönnum landsins“ (302). Hann vill nú láta æfisöguritara sinn hafa ávísun á hundrað þúsund pund til þess að þetta loforð sé efnt. En í kostulegum umræðum um hvaða fólk eigi að vera í þessu safni — til dæmis séra Jón Blá- mann, Rudolph Valentino og Charles Lindberg — minnist hann allt í einu Bergrúnar á persónulegri hátt, sem faðir hennar: „Heyrðu, kom hún að finna þig þegar hún dó? Eða var hún að finna pabba sinn?“ (303) Þetta innskot sýnir einsog í leifturmynd hvað hefur allan tímann verið efst í huga hans. Hann ber kvíðboga fyrir því hvers virði hann hefur verið dóttur sinni á síðustu stundum hennar. Að lokum minnir sögumaður Bersa á að það megi ekki gleyma Bergrúnu sjálfri í safninu: Það er satt, sagði hann og tók fiðluna. Við leggjum frá okkur spil og viskí. Nú ætla ég að reyna að ná þessum tón. Fyrir Bergrúnu. Hann sat leingi með fiðluna í hnjám sér og fitlaði við streingina og var að reyna að ná þessum sérstaka tóni sem minnir á Bergrúnu Hjálmarsson. (304) 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.