Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 51
Kristín Geirsdóttir Jónas Hallgrímsson Snemma lóan litla í lofti bláu „dírrindí" undir sólu syngur: „Lofið gæsku gjafarans grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur." Eg var mjög ung, þegar eg lærði þetta erindi og svo kvæðið allt um heiðlóuna, og eg man glöggt enn hvað eg var afskaplega hrifin af þessari dýrðarlýsingu og síðan slegin bitrum harmi, þegar kom að kvæðislokum. Barnshugurinn átti erfitt með að sætta sig við að þvílíkt yndi, svo skýlaus hamingja skyldi geta haft slíkan endi. Það verkaði líkt og högg. Samt þótti mér alltaf jafnvænt um kvæðið og hugsaði oft um það. Sá, sem lék svo óviðjafnanlega á strengi gleði og sorgar var eftirlætiskáld bernsku minnar og mér einna kærastur allra skálda, þó að óneitanlega hafi mér, bæði þá og síðar, þótt vænt um mörg önnur skáld. En það var eitthvað sérstakt við hrifningu mína af Jónasi, og flest þau kvæði, sem eg lærði fyrst voru eftir hann. Fyrst þeirra allra held eg að hafi verið Island, farsælda frón. Eg var alveg hugfangin af því kvæði, aðdáun mín átti sér engin takmörk. Eg vissi að þetta var ættjarðarljóð og ættjarðarljóð voru hátt metin í þá daga, en það talaði líka til mín á annan og enn innilegri máta en önnur þessháttar kvæði sem eg þekkti til. Hinn framandlegi háttur þess og hljómfall töfraði mig og sá unaðslegi, rómantíski ljómi, sem umlukti hið harmræna efni. Eg hef hugsað um það seinna að í þessu kvæði hafi eg í fyrsta sinn fengið einskonar heildarsýn yfir sögu Islands, þetta undarlega ævintýri norður- hafa, þá sögu sem mér hefur síðan verið hugstæð alla ævi. Einu sinni heyrði eg því slegið fram, að vísu aðeins sem tilgátu, að ef til vill hefði almenningur á Islandi fyrst lært að meta Jónas til fulls eftir það að Halldór Laxness birti hina miklu ritgerð sína um hann í Alþýðubókinni forðum daga. Eg man eftir þessari ritgerð og vissi að hún vakti athygli, en þar sem eg þekkti til þurfti hennar ekki við til að minna á Jónas Hallgríms- son. Þegar eg man fyrst eftir, og það mun hafa verið hátt í tveimur áratugum TMM IV 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.