Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 58
Tímarit Mdls og menningar Heyri eg himinblæ heiti þitt anda ástarrómi; fjallbuna þylur hið fagra nafn glöð í grænum rinda. Lít eg það margt, er þér líkjast vill guðs í góðum heimi; brosi dagroða, blástjörnur augum, liljur ljósri hendi. Mér hefur skilist að talið sé að þetta kvæði sé orkt til annarrar konu en Þóru. Vegir hjartans eru órannsakanlegir eins og vegir guðs. Askæra, ylhýra málið, og allri rödd fegra . . . Svo kvað Jónas um móðurmál sitt, enda munu fáir hafa átt ríkari þátt í viðreisn íslenskrar tungu á nítjándu öld en hann. A dögum Jónasar þekktist ekki óháttbundinn kveðskapur og form ljóða hans er ætíð bundið íslenskri braghefð, en þó munu sumir hættir, sem hann tíðkaði, hafa þótt nýstárlegir þá. Hinsvegar orkti hann einnig allmikið undir Edduháttum. Hann sló aldrei slöku við að vanda snið ljóða sinna um bragreglur og hljómfall, en það var einkennandi hversu orðalag hans var oftast óþvingað og nærri mæltu máli. Ljóðið lá honum svo létt á tungu að hann þurfti hvorki að nálgast hina flóknu orðaröð fornskáldanna né kenn- ingar rímnaskáldanna til þess að orðin féllu í réttar skorður. Eg tel víst að hann hafi haft mest áhrif á málið með ljóðum sínum en áreiðanlega einnig með því sem hann ritaði í óbundnu máli. Grasaferðin, ævintýrin, þar á meðal gamansagan um Englandsdrottningu. Allt var þetta svo skemmtilegt og vinsælt og vel fallið til þess að glæða smekk fyrir fögru máli og framsetningu. Auk þess fékkst hann talsvert við þýðingar, kemur mér þá í hug Ævintýrið af Eggerti Glóa. Það er sagt að lesendum Jónasar hafi ekki fallið það í geð, líklega vegna þess að mönnum hafi fundist að ævintýri yrðu að fara vel. Þetta ævintýri fer ekki vel, en skáldlegt er það og eg held að þýðingin sé frábær, ekki síst vegna þess hvað hún fellur undur vel að efninu. 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.