Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 79
Irskar nútímabókmenntir burðargrindur skáldskapar sem tengdar eru smekklega innpakkaðri veröld, og hjá þeim kemur vissulega fram sterk tilhneiging sem ljær verkum þeirra gildi og jafnvel spennu. Yfirleitt er fordæmið sem Joyce og Beckett gáfu virt að vettugi. Þar er írsku samfélagi án efa um að kenna. Irland rambar enn á barmi miðalda í siðvenjum og hegðunarkröfum, bregst skjótt og hart við hverjum höfundi sem gerir sig líklegan til að vefengja ríkjandi ástand. Samt eru til höfundar sem reynt hafa að rjúfa varnargarðana, og að þeim hyggst ég einkum beina athyglinni. Irska smásagan hefur getið sér mikinn orðstír. Hún átti sér upptök hjá Tsékhov og Maupassant, og snemma á öldinni komu fram höfundar sem fundu að þeir voru fráskildir samfélaginu vegna eigin meðvitundar, en höfðu samt fulla samúð með þessu samfélagi í viðhorfum sínum. Borgarlíf var af skornum skammti; ýmist var um að ræða sveitalíf eða smábæjalíf. Efnislega fjölluðu sögurnar oft um þröngsýni og einsemd sem af henni leiddi á slíkum stöðum, og hin skarpa og næma athugun sem smásagan útheimti færði okkur fáeina gimsteina: Frank O’Connor, Sean O Faolain, Benedict Keily, Mary Lavin, Bryan MacMahon — ég nefni þessa höfunda í framhjáhlaupi. Sögur þeirra ólu af sér ærandi kór af hermikrákum! Einsog ýmis ljóðskáld sem stældu Kavanagh leituðust þessir höfundar við að lýsa samfélagi, sliguðu af kaþólskum bannhelgum, sem átti í erfiðleikum með að ráða við óánægjuraddir ódælla einstaklinga. Þeir höfundar, sem tókst að losa sig við hömlur þessarar fyrirfram ákvörðuðu burðargrindar, hafa orðið að reiða sig á vængbreiðara og æsilegra hugarflug, þeir hafa reyndar orðið að smíða sér nýjar burðargrindur, og árangurinn er líf og fersk fjölkynngi. Ljóðlist Snúum aftur að ljóðlistinni. Ljóðskáldið Seamus Heany er nú flokkaður (og ég hef séð „flokkun" í virðulegu ensku tímariti þarsem 100 samtímaljóð- skáldum er raðað á svipaðan hátt og knattspyrnuliðum) númer eitt í heim- inum. Fyrir þá okkar, sem lifa og starfa í andrúmslofti hans, eru áhrifin blandin. Annarsvegar er ótvíræð fagmennska hans; maður kemst ekki hjá að heillast af fimbulkrafti ljóða hans og gjafmildu og hlédrægu falsleysi návistar hans. Á hinn bóginn liggur við borð að maður sé ofurliði borinn, fari sjálfur að yrkja Heaneyljóð, og þareð alla mikla höfunda er hægt að stæla á yfir- borðinu, þó í reynd sé aldrei hægt að líkja eftir þeim, þá er allt morandi í Heaneyljóðum sem eru upptil hópa hörmuleg. Fyrir mér er Heaneyljóð hárnákvæmt í umhverfislýsingum, strengilega hamið og agað af öfugum tví- liðum og hálfrími, með snyrtilega samtvinnuðu myndmáli í lokin; kannski má kalla slíkan kveðskap „námskeiðaljóð", hann er vel ortur, vinsæll í 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.