Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 90
Tímarit Máls og menningar miðlæga spurning lífsvandans. Hinn vísi dauði er söguhetjan sem hvetur til og krefst þess að maðurinn horfist í augu við kjarna eigin skynjunar. Það stuðlar að ábyrgri og djarfri sagnagerð í teikni hugarflugs og frjálsræðis. Að- dráttarafl fullkomlega ábyrgs og heiðarlegs höfundar er ómótstæðilegt, og eftirvæntingin sem af því leiðir nærist á skörpum og beinskeyttum stíl, blæ- brigðaríkum umhverfislýsingum og kaldhæðinni gamansemi. Hér er höf- undur sem að hætti Thomasar Kinsella beitir auðugu ímyndunarafli til að kasta mannlegu eðli útí óreiðu sjálfsmeðvitundar og endurreisir síðan marktækt inntak, sem er undirorpið sífelldri endurskoðun og þróun, er jafnvel lagt fyrir róða. Þetta er sagnagerð sem fer útá ystu nöf, þrungin heiðarleik og hispursleysi, og ómetanlegur þáttur í þeirri viðleitni að gera írskar bókmenntir nútímalegar. Aðrar skáldsögur hans eru torgætar. Síðasta verk hans, „Faillandia“, var gefin út á Irlandi 1985, en býr ekki yfir sama áhrifamætti eða sannfæringarkrafti. Er engu líkara en Stuart þarfnist skeyt- ingarleysis annarra eða jafnvel fjandskaparins sem Þýskalandsdvöl hans vakti til að eggja sig til stórræða. John McGahern er enn ungur höfundur og kannski sá skarpskyggnasti sem Irland hefur alið til þessa. Einsog þeir Stuart og Thomas Kinsella leitar hann uppi ókræsilegustu og myrkustu afkima mannlífsins í því skyni að afhjúpa upptök eyðingaraflanna í veröldinni. Með hljómmiklu tungutaki, ná- kvæmum staðháttalýsingum og óskeikulli tilfinningu fyrir samtengingar- mætti myndlíkinga og ímyndunarafls leiðir hann lesandann blíðlega við hönd sér inní veröld auðnar og tóms. „The Barracks“ (1963) er skáldsaga um myrkur sem smámsaman þéttist, þarsem Elizabeth Reegan er að deyja úr krabbameini og verður að horfast í augu við „tóm sjálfrar sín“. Lesandinn er knúinn til að taka þátt í örlögum hennar. Rás sögunnar leiðir til sífellt meiri einangrunar, og það er hér sem tærleikinn og yfirburðirnir í tækni McGaherns njóta sín best: hann er spar á atvik og umhverfislýsingar, leyfir engum óviðkomandi að trufla markvísa framrás sögunnar. Mögnuð áhrifin í hugskoti lesandans eru með ólíkindum. Verk McGaherns eru sérkennilega raunsönn á Irlandi samtímans, landi á valdi andlegs volæðis, þar sem fólk lifir á stökku yfirborði lífsins, en fellur aldrei að fullu niðrí þær vakir óhamingju sem Francis Stuart vildi gjarna hrinda því útí til andlegrar heilsubótar. McGahern leiðir söguhetjur sínar eftir yfirborði tilfinninganna, kynnir þeim hættulega þunnan ísinn sem þær rölta um; dregur sig síðan í hlé. Hann hefur vissa hneigð til æðruleysis að hætti stóuspekinga, en það æðruleysi má fremur rekja til eðlisávísunar en vitsmuna, og persónur hans halda áfram að lifa í sínum ömurlega og æ myrkari heimi. 216 \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.