Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Page 98
Tímarit Máls og menningar II. um athugasemdir höfundar 1. Eg skil ekki orðið skaz. En frásagnarháttur finnst mér OK eins og áður var sagt. Þó er á stöku stað eins og hann geri athugasemd eftir á, sjái eða skilji þá hluti betur en á sögutímanum. Slíku held ég ætti að sleppa. Stefán segir söguna að atburðunum liðnum en án frekari tímavíddar og án beinnar eða óbeinnar útleggingar eftir á. 2. Sjá I.3.d). Ég held að ekki þurfi að auka við neinum sveindómsraunum. Þau mál leysast af sjálfu sér í sögulokin, 31. kafla. 3. Nei. Nei. 4. Nei. Sjá um einstaka kafla. 5. Nei. Vel með efnið farið. 6. Ég held ekki. Sjá þar. 7. Nei, það held ég ekki. En spurning kann að vera um fyrstu setninguna sem ég tek svo að komi í beinu framhaldi af niðurlaginu. Það er sniðugt. En auðvitað væri hægt að sleppa henni. Held samt hún eigi að vera. III. um einstaka kafla 1. Sbr. áður um fyrstu málsgrein. Stefán segir söguna í nútíð sem hefst ná- kvæmlega þegar henni lýkur. Þess vegna nánast ekkert tíma-perspektíf. Strákarnir og kjallarameistarinn: sbr. áður, er ekki einum of langt geng- ið á bls. 5. Karlinn verður að vera virkilegur. 2. Sbr. áður um beina og óbeina frásögn, E3.c). Þarna talar pabbi um kjall- arameistarann. Það er annað en það sem Stefán sér sjálfur. Má gera mat úr því? Bls. 9: ansans læti í strákunum við borðið. Bls. 10: hvernig fylgist Stefán með konu í næsta herbergi. Er hún ekki í næsta rúmi? Bls. 11: sjá I.3.a) a—c. 3. Sjá I.3.b) og c). 5. Bls. 27: einum of? Bls. 28: I.3.d). A víð og dreif í sambandi við Helgu talar Stefán eins og hér um sársauka inni í sér. Fara kannski varlegar með þetta. Fyrir alla muni: ekki stagla það. 6. Bls. 42: eitthvað geðveikur: segir Helga þetta? Það ætti hún ekki að gera. Stefán er alveg tinn um þá hugmynd að hann sé í raun og veru eitt- hvað skrýtinn. 11. Bls. 61. Sjá I.3.d). Þetta verður að vera einhvern veginn allt öðruvísi. Bls. 62: búinn strax. Svei því. Stelpan sem sé vísvituð. 224
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.