Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 112
Tímarit Máls og menningar skall af þunga á götuna þegar fæturnir bognuðu undir henni og hann haltraði af stað og örvæntingin heltók hann. Ef enginn væri í bæn- um . . . Löngu seinna að því honum fannst komst hann niðureftir og bylgj- ur fagnaðar skullu yfir hann þegar hann sá að hópurinn var á sínum stað. Þau sátu þarna öll: Gömlu góðu andlitin sem hann þekkti betur en þreytulegt andlit mömmu sinnar eða rauðleitt andlit Skúla djöfuls. Hann haltraði til þeirra og brosti breitt. Þú lítur hörmulega út maður, sagði Hildur og brosti upp til hans. Dastu í drullupoll gæskur, sagði Gústi og Hermann velti því fyrir sér eins og svo oft áður hvort hæðnisbrosið næði til augnanna, en eins og alltaf var það óleyst gáta því augu Gústa voru vandlega hulin bakvið spegilgleraugu. Það er, ef hann er með einhver augu, hugsaði Hemmi. Eigiðið eitthvað, sagði hann og leit á þau. Hildur gróf hendurnar í vasa leðurjakkans og hristi höfuðið. Hún og Gústi virtust vera þau einu sem ennþá voru ekki stónd. Þú komst aðeins of seint, við vorum að skipta því síðasta á milli okkar sagði hún. En ég verð að fá eitthvað, ég verð . . . röddin brast og hann starði á þau til skiptis og það var æði í augnaráðinu. Eg er að byrja, sagði hann og sýndi þeim skjálfandi hendurnar, ég verð að fá eitthvað. ÉG VERÐ. Það varð þögn. Þá ræskti Gústi sig og hrækti á gólfið. Fokk maður, ég er ekki hrifinn af þessu, sagði hann og hristi hausinn. En samt. Hérna, hann gróf upp penna og benti Hermanni að koma nær, tók hönd hans í sína og skrifaði á handarbakið. Síðan lokaði hann pennanum og glotti. Farðu til þessa heimilisfangs og spurðu um Palla Pé. Hann getur kannski reddað þér. Ef ekki . . . Hemmi kinkaði kolli. En ég á ekki grænan eyri. Gústi andvarpaði. Þú ert frík, jæja segðu honum að ég hafi sent þig og þá lánar hann þér kannski. En ef þú borgar ekki á réttum tíma þá . . . Hann dró fingurinn rólega yfir barkakýlið og Hemmi skildi. Hann kvaddi þau og haltraði út. Strætó kom aðvífandi og hann vissi að hann kæmist með honum til Palla Pé. Bílstjórinn var góður og lánaði honum í strætó. Hann settist aftast, hallaði hausnum að rúðunni, lokaði augunum og hann hristist með bílnum. Regnið skall í sífellu á loftlúgunum. Hann kom til sjálfs sín rétt áður en hann átti að fara út og hann 238
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.