Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 126
Tímarit Máls og menningar færði þér fórnir hlátur og tár svita og sæði krefðu mig meir færði þér fórnir flótta og víngl óra og einsemd krefðu mig meir (s. 31) Það gerir form Geirlaugs enn knapp- ara að hann sýnir dirfsku í að und- anskilja orð sem ekki er full þörf á merk- ingarinnar vegna, aðallega smáorð og persónufornöfn: því fór með síðustu lest (s. 43) lít aldrei á fugla flognir fyrr en varir (s. 46) En sé þetta knappa og stranga form í samræmi við anda ljóðanna þá gengur það oft gegn efniviði þeirra, ögnum þeirra og eindum, því að heimur þessara bóka er eins og ég sagði fyrr með ósköpum, kaotískur, þar ægir öllu sam- an. En það er eitt af undrum bókarinnar Fátt af einum, þessi spenna milli strangs formsins og óskapanna, eitthvað sem kalla mætti írónískt yfirbragð, sem er náttúrulega mjög svo í samræmi við mál- flutning Geirlaugs. Og það er fyrst og fremst þetta vel unna form sem gerir þessa bók miklu betri fyrri bókum Geirlaugs og setur hana, þegar það bætist við kosti þeirra, í hóp bestu ljóðabóka síðustu ára. IV Árið 1985 kom sjötta ljóðabók Geir- laugs, Þrítíð. Enn ræktar hann sama garð, að efni og formi minnir hún mjög á fyrri bækur hans. Það má því að miklu leyti hafa um hana svipuð orð og Fátt af einum. Fyrir lesendur Geirlaugs sætir hún ekki sömu tíðindum og Fátt af einum. Þrítíð bætir enn við veröld sem Geir- laugur hefur verið að skapa í bókum sxnum, veröld sem verður til af ótal brotakenndum myndum, hún er myrk og villugjörn og við verðum að beita ímyndunarafli okkar, tilfinningum og innsæi ekki síður en rökhugsun til að rata. Hún er myrkari en Fátt af einum, einlitari, bæði í bókstaflegum skilningi og þannig séð að í henni er minna af þeim gáska sem oft er í fyrri bókinni. Á hinn bóginn er hún, þrátt fyrir nokkur veik ljóð innanum, oft sterkari hvað form og myndmál snertir. Þó bregður fyrir í þessari bók glað- hlakkalegum tóni, þó öðru vísi en í áður tilvitnuðum stöðum í Fátt af einum: plútó glottsígar penis veifur skrautflúrstékkar áfallalausir vixlar á silfur egils (s. 69) (sem leiðir hugann að ákveðnum skyld- leika með skáldskap Dags og Geirlaugs 252 X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.