Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 127
þótt ólíkir séu). Hins vegar kemur fyrir notaleg kankvísi sem gjarnan tengist per- sónugervingum: gamla sólin slekkur á lampanum (s. 71) aðeins túnglinu og mér dettur í hug að leita bláberja undir snjónum (s. 50) Sama notalega tilfinningin fylgir líka köttunum sem oft eru á ferli í ljóðunum: mér fer líkt og kettinum lygni augum værðarlega í ókunnum plussstólum en vel að merkja: áðren held út í nóttina (s. 40) Þrítíd skiptist í þrjá kafla sem bera heiti í samræmi við nafn bókarinnar: óopinber heimsókn til fortíðar, agúrku- spretta nútíðar og framtíðarspár sam- hljóðanna. Sérkenni hvers kafla verða ef til vill ekki auðfundin, en kaflaheitin undirstrika tímavídd bókarinnar, sem má til dæmis skoða í ljóði á 12. síðu: kemst aldrei upp án að líta aftur Umsagnir um bakur þó starir á fjarlæga tinda aflöguð túngl gerfistjörnur eða eingaungu tær þér girnist sífellt spor þín Eins og í Fátt af einum orka ijóðin í Þrítíð einlægt hvert á annað eins og hendingar í sama kvæði. A síðu 46 er ljóð sem hefst svo: „vélbyssuhljómar / ýlfra gelta“, en á næstu síðu er ljóð sem fjallar um allt annað en hefst á þessa leið: „tónar saxófónanna / tæta / himnur sem himna". Þannig er bókin ofin í eina heild af stefjum, táknum (kettir koma aftur og aftur í ljóðunum), skyldum myndum og gegnumgangandi andrúmslofti svo að stundum verka einstök ljóð frekar sem hending í heildarverkinu en sem sjálf- stætt ljóð. Og þá verða þau ljóð sem virðast veikburða að fullgildri hendingu þótt þau sómi sér ekki vel ein og sér. Onnur ljóð standa hins vegar fyllilega fyrir sínu ein sér jafnframt því að falla sem hending inn í heildarverkið, til dæmis fyrsta ljóðið í „agúrkusprettu nútíðar": einhversstaðar týnt bókstöfum er luku upp stafrófi Ijóðsins leitað í veggrifum látinna húsa 253
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.