Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 135

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 135
minnast á blaðið „Dagsbrún“, hið stór- merka framtak Ólafs Friðrikssonar. Hann hóf að gefa það út þegar árið 1915 sem málgagn verkalýðsfélaganna og Al- þýðusambandsins eftir að það var stofn- að. Breytingin 1919 var sú að vikublaðið Dagsbrún hvarf af sviðinu en Alþýðu- blaðið hóf göngu sína. Ólafur var sem fyrr ritstjóri og ritstjórnarstefnan sú sama en laut nú yfirstjórn Alþýðusam- bandsins sem átti blaðið. I umfjöllun höfunda um Kommún- istaflokk Islands eru ýmis atriði sem rétt er að staldra við og gagnrýna. „A Alþýðusambandsþingi (og Al- þýðuflokks) árið 1930 voru báðir armar orðnir ráðnir í að slíta sam- starfinu. Kommúnistar báru fram til- lögu um vantraust á sambandsstjórn- ina. Hún var felld með atkvæðum 53 fulltrúa gegn 15. Þá gengu kommún- istar af þinginu og stofnuðu Komm- únistaflokk Islands 29. nóvember í málarastofu Hauks Björnssonar list- málara að Bergstaðastræti 72 í Reykjavík." (s. 242) Ekki er allskostar rétt að báðir armar hafi verið ráðnir í að slíta samstarfinu alveg. Rétt er að um nokkurt skeið höfðu ríkt ósættanlegar pólitískar and- stæður innan Alþýðusambandsins, sem ljóst var að myndu fyrr eða síðar leiða til pólitísks klofnings og stofnunar komm- únistaflokks. Hinsvegar var kommúnist- um umhugað um að halda Alþýðusam- bandinu óskiptu sem faglegu verkalýðs- sambandi. Á það vildu sósíaldemókratar ekki fallast. Á þinginu var látið líta svo út sem einhverjar sáttaumleitanir færu fram milli hinna tveggja stríðandi fylk- inga sem eldað höfðu grátt silfur saman í nærfellt áratug. I raun var hér um að Umsagnir um bakur ræða yfirvarp því nú átti að láta sverfa til stáls. Sósíaldemókratar vildu einangra kommúnista, banna þeim aðgang að málgögnum flokksins og hefta gagnrýni þeirra á forystuna. Kommúnistar töldu hinsvegar útilokað að samkomulag gæti náðst nema stofnaður yrði pólitískur flokkur á grundvelli stéttabaráttunnar og sem stæði fyrir utan Alþjóðasamband sósíaldemókrata. Jafnframt yrði Al- þýðusambandið samtök verkafólks án tillits til hvar í flokki það stæði en ekki að hálfu pólitískur flokkur eins og það hafði verið frá stofnun. Smiðshöggið á þann pólitíska klofning sem fyrir löngu var orðinn óbrúanlegur, ráku síðan sósí- aldemókratar með samþykkt 14. grein- arinnar í lögum sambandsins, en hún útilokaði kommúnista frá að gegna trún- aðarstörfum í Alþýðusambandinu. Þar með var þeim í raun gert ókleift að starfa í jafnaðarmannafélögum sem áttu aðild að því. Enginn vafi er á að samþykkt þessarar umdeildu greinar var fyrst og fremst stefnt gegn kommúnistum, þótt hún bitnaði einnig á fólki úr öðrum flokkum. Vegna þessarar samþykktar báru kommúnistar fram tillögu um van- traust á sambandstjórn og gengu af þingi eftir að þeir höfðu beðið lægri hlut. Af ívitnaðri klausu mætti hinsvegar ætla að kommúnistar hafi tekið upp hjá sér, án neins sérstaks tilefnis nema þess póli- tíska ágreinings sem lengi hafði gerjast, að leita eftir vantrausti á sambandsstjórn og stofna síðan Kommúnistaflokk Is- lands. Sagt er að Kommúnistaflokkurinn hafi verið stofnaður á heimili Hauks Björnssonar listmálara. Haukur er þekktur maður úr sögu Kommúnista- flokksins og Sósíalistaflokksins og var aldrei listmálari. Oftast fékkst hann við kaupsýslu. Húsið var hinsvegar í eigu 261
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.