Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 137

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 137
fljótt í gleymsku." Þessi stefna er lofs- verð, en hún gerir jafnframt þá kröfu til höfundanna að þeir gangi á undan með góðu fordæmi. Að sjálfsögðu getur eng- inn ætlast til að kennslubók sé unnin úr frumheimildum eingöngu, en þar sem bókin á að kenna notkun frumheimiida er eðlilegt að ætla að þær séu notaðar sem mest og til þeirra vísað. Af þessum sökum þykir undarlegt hvernig höfund- ar afgreiða byltingarstefnu Kommún- istaflokksins (s. 242). Þar er tekin upp klausa úr Verkalýðsblaðinu 21. júní 1932. Raunar er ekki hirt um að leita í blaðið sjálft til að sjá klausuna í sínu rétta samhengi, heldur látið nægja að taka hana tilsniðna úr riti Þórs White- heads, „Kommúnistahreyfingin á Is- landi 1921 — 1934“ (s. 65). Látið er að því liggja að þessi klausa, sem bersýnilega er hripuð upp í flýti, af ónafngreindum höfundi, væri stefnumörkun flokksins allan áratuginn sem hann starfaði. Við lestur greinaflokksins sem þessi klausa er tekin úr kemur hins vegar í ljós að höfundur hennar telur að líklegasta þró- unin geti orðið svo sem hann lýsir. Klausan lýsir því eingöngu hugmyndum þessa ónafngreinda höfundar, en ekki stefnu Kommúnistaflokks íslands. Til þess að kenna nemendum að vinna með frumheimildir hefði verið rétt í þessu sambandi að vísa til stefnuskrár og sam- þykkta flokksins. Jafnframt hefði þurft að brýna fyrir nemendum að reyna að skoða byltingarstefnuna í ljósi þjóðfé- lagslegra aðstæðna í veröldinni og hér á íslandi, s. s. með því að skýra hversu þröngur stakkur lýðræðinu var skorinn t. d. með gildandi kjördæmaskipan, sem gat gert ráðandi flokkum kleift að hafa meirihluta á Alþingi, enda þótt mikill meirihluti þjóðarinnar væri þeim and- vígur. Umsagnir um bœkur Sagt er að samþykkt 7. þings Komin- terns árið 1935 þar sem kommúnista- flokkar voru hvattir til að samfylkja með sósíaldemókrötum gegn uppgangi fas- ista og nasista, hafi gert íslenska komm- únista samningsfúsa við alþýðuflokks- menn. (s. 243) Rétt er að 7. þing Kom- interns hvatti til samfylkingar. En þegar samfylkingunni — þessu örlagaríka fyrirbrigði í íslenskri verkalýðssögu er lýst nægir ekki að einblína á þing Kom- interns og líta á afstöðu Kommúnista- flokksins sem blinda hollustu forystunn- ar sem skipti þá „um plötu á einni nóttu“, eins og Jón Baldvin Hannibals- son kemst að orði í merkri grein í Þeir settu svip á öldina (s. 79). Þeir sem leita pólitísks „sannleika" sem breyta má eftir þörfum láta sér slíkar fullyrðingar ef- laust nægja. Hinsvegar nægir slíkt tæp- ast þeim sem vilja skoða samfylkingar- baráttuna í ljósi sögulegrar hlutlægni eða því sem næst. Samfylkingarbaráttan átti sér nefnilega mun lengri aðdraganda. Strax eftir valdatöku nasista í Þýskalandi í byrjun árs 1933 fóru kommúnistar að leita eftir hvort mögulegt væri að sam- fylkja með sósíaldemókrötum gegn svörtu hættunni. Þessa gætti hér á landi í málgagni kommúnista, Verkalýðsblað- inu, þegar vorið 1933 og jókst stig af stigi. Eftir kosningarnar sumarið 1934 tók samfylkingarkrafa Kommúnista- flokksins verulegt rúm á síðum mál- gagnsins og krafan magnaðist enn frekar eftir samþykkt Kominterns þingsins. En hún hófst ekki þá og alls ekki eins og skipt væri „um plötu á einni nóttu“. Erfitt er að gera sér í hugarlund hvers- vegna menn hafa svo mjög einblínt á þing Kominterns 1935 þegar samfylk- ingarbaráttan hefur komið til tals. Ekki svo að skilja að samþykktin sem þar var gerð hafi verið aukaatriði, en samþykkt- 263
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.