Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Blaðsíða 41
37. Clover, bls. 61. Olrik sleppti þessari skilgrein-
ingu í þýskri gerð greinar sinnar, eins og Clover
bendir á, en hana er að finna í: Axel Olrik,
„Episke love í folkedigtningen," Danske studier
5 (1908): 69-89.
38. Jules Pentikáinen, Oral Repertoire and World
View: An Anthropological Study of Marina
Takalo's Life History. Folklore Fellows Com-
munications 219 (Helsinki, 1978), einkum bls.
17-19. Sjáalmenna, fræðilega umræðu hjá Dan
Ben-Amos, „Toward a Definition of Folklore in
Context," Journal of American Folklore 84
(1971); 3-15.
39. Daniel Biebuyck og Kahombo Mateene, ritstj.,
The Mwindo Epic (Berkeley: University ofCali-
fomia Press, 1969).
40. Albert Lord, ritstj., Serbocroatian Heroic
Songs, 1. bindi (Cambridge: Harvard University
Press, 1954), bls. 68-89.
41. Andreas Heusler, „Die Anfánge der Islánd-
ischen Saga,“ sjá einkum 32. hluta, bls. 66-69.
Tilvitnunin sem Clover notar er í 31. hluta, núm-
er 3, bls. 65.
42. Clover, bls. 201. Tilvitnunin í lok þessarar
klausu er úr Eugéne Vinaver, „The Prose Tris-
tan“ í Arthurian Literature in the Middle Ages,
ritstj. R. S. Loomis (Oxford: Clarendon Press,
1939), bls. 83.
43.1 Feud nefni ég þessar atburðaeiningar í sögum
„deild“ (enska: „feudeme." þýð.).
44. Sögur af skáldum og útlögum greina sig að
vísu nokkuð frá öðrum sögum. Þær snúast meira
en aðrar Islendinga sögur um ævi hetju og
staldra við harmsögulega þætti, hetjuskap,
skapgerð og mannlýsingar. Persónur í þessum
sögum hafa tilhneigingu til að verða ofurmann-
legar hetjur, að hluta vegna þess að þær ganga
þvert gegn hömlum þjóðfélagsins. Sjá Feud, 10.
kafla, „Saga Narrative with Low Cluster Den-
sity,“ bls. 191-208.
45. Sjá umræðu um milligöngu í Byock, Feud, bls.
37-38, 41-42, 74-97 og Medieval Iceland, bls.
104-114, 124-135.
46. Byock, „Valdatafl og vinfengi," Skírnir (vor,
1988), bls. 127-137.
47. Dæmi um hlutverk milligöngu og þátta í bygg-
ingu frásagna er að finna í Jesse L. Byock,
„Milliganga: Félagslegar rætur íslendinga-
sagna.“ Tímarit Máls og menningar 47 (1986):
96-104.
Islensk þýðing: Gísli Sigurðsson
TMM 1990:2
39