Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Blaðsíða 43
Viðar Hreinsson Hetjur og fífl úr Hrafnistu Fornaldarsögur Noröurlanda hafa lengi veriö skoöaðar sem stööluö og hefðbundin grein og hafa þær verið taldar fremur ómerkilegur skáld- skapur. í þessari grein eru skoðaðar nokkrar fornaldarsögur sem taldar eru frá 13. og 14. öld, og er sýnt fram á aö tvær þeirra, Örvar-Odds saga og Áns saga bogsveigis, rjúfa hefðbundna ramma greinarinnar. Áns saga er til dæmis glaðhlakkaleg skopstæling á hinu hefðbundna efni og um leið hvöss satíra. Báðar þessar sögur hafa að dómi höfundarins verulegt bókmenntagildi. „Sá sem ekki kann að Ijúga, þekkir ekki sannleikann.“' Þessum orðum Nietzsches má snúa upp á frásagnarlistina. Sá sem ekki kann að brjóta leikreglur hennar, kann ekki að segja sögu. Höfundur smíðar söguheim og tekur mið af hefðbundnum reglum um umhverfi, íbúa, samfélag og lífsskilyrði. Til að gera góða sögu þarf þekkingu á lögmálum frásagna, innsæi í athafnirmannaog hugsanir, auk kunnáttu til að skipa þessum þáttum niður í sögu þannig að til staðar sé tilfinning fyrir sam- hengi og heild. Góð saga er þaulhugsuð samh'æfing. Hver einstakur atburður er liður í söguheild sem stjórnast af ótal öfl- um sem takast á: gerendum, þolendum, markmiðum, aðferðum og aðstæðum. Góð saga krefst ákveðinnar skáldskapar- eða söguvitundar, sem getur leikið með möguleikana og brotið reglurnar. Slíkar sögur vinna gegn föstum munstrum og endumýja hefðir. Við segjum sögur til þess að átta okkur á tilverunni. Sögurnar birta athafnir manna í samhengi, með upphafi, miðju og endi, samhengið felur í sér tilgang og markmið athafnanna. Sögur spegla því viðleitni okkar til að finna tilgang með athöfnum okkar. Slíkt inntak mannlegrar tilveru rúmast ekki í einfaldri rás atburða sem hneppt er í þröngar skorður form- gerðar og hefða. Formgerð sagna segir aðeins hálfan sannleika. Galdurinn felst í því að gæða sögur lífi og inntaki, ljá at- burðum og persónum víðtæka og marg- ræða merkingu sem gengur þvert á beina TMM 1990:2 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.