Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Blaðsíða 53
heimdraganum, lendir í ýmsum ævintýr- um, kvænist og verður rík. Það eru hins- vegar leikur, háð og skop sem gera söguna að margslungnu og lifandi bókmennta- verki. Áns saga bogsveigis vinnur úr frá- sagnarhefð, sem er einskonar fast viðmið, en um leið rammi, sem góð saga þarf að brjóta til að öðlast sjálfstætt líf. Þannig birta sögur markvissa, gagnrýna hugsun. Allt gildismat sem viðtekið er í hefð- bundnum fomaldarsögum er dregið í efa og hártogað. Án virðist varla sjálfur sækj- ast eftir því sem honum hlotnast, á yfir- borðinu er hann iðulega í varnarstöðu en gerir þó allt eftir eigin höfði. Niðurstöður I upphafi þessarar greinar var talað um að menn segi sögur til að átta sig á tímanum og samhengi tilverunnar. Menn átta sig ekki á neinu með því að sitja fastir í fyrir- fram gefnum skorðum, heldur með því að takast á við þær. Það er það sem Áns saga og Örvar-Odds saga hafa gert hvor á sinn hátt vegna þess að lifandi veruleiki og söguefni tengd samtímanum sóttu á. Báð- ar sögurnar brjóta upp mynstur og víkja frá því hefðbundna og víkka þannig merk- ingarsvið sitt stórlega. Áns saga gerir það með markvissum leik og háði, Örvar- Odds saga með áleitnu efni sem ekki rúm- ast í hefðbundinni fornaldarsögu. I því felst bókmenntalegt gildi þeirra. í þessari afstöðu til hefðarinnar hlýtur að felast ádeila sem stefnt er gegn sam- tíma sagnanna, gegn ríkjandi gildismati og siðferði, eða valdi fortíðar yfir samtíð- inni. Tími sagnanna er ekki aðeins skorð- aður við hina ytri framvindu. Þær fela í sér tímaleysi hefðarinnar, fornan tíma söguefnisins, en eru um leið bundnar rit- unartímanum. Og þá eiga þær ekki síður erindi til síðari tíma. Þegar sögur eru gæddar því lífi sem lyftir þeim yfir hin föstu mynstur, þá geta lesendur allra tíma þekkt sig í þessum augnabliksmyndum fortíðar.16 Það er einkenni á mörgum yngri sögum, að þær eru sjálfhverfar, meðvitaðar um eigin afstöðu til sagnahefðarinnar eins og Áns saga, yngsta gerð Örvar-Odds sögu, og reyndar umfram allt Grettla. Það er vegna þess að þær byggja á hefð sem ekki fær lengur eldsneyti úr samtímanum. Sögur verða því ýmist að skipulögðu und- anhaldi, hringsólandi flóttabókmenntum, eins og sumar fornaldarsögur eru óneitan- lega, eða gagnrýnin úrvinnsla. Þessar sögur spegla átök við horfinn heim og tíma. Hefðin er tekin til meðferðar af söguhetjum, sem hljóta að eiga rætur í ritunartímanum. I því felst gagnrýni og endurnýjun hefðarinnar. Hér hefur einkum verið fjallað um tvær sögur frá 14. öld (þá vísa ég til yngstu gerðar Örvar-Odds sögu), kannski frá síð- ari hluta aldarinnar, sem sýna að þá gátu menn enn skrifað góðar og margslungnar sögur. Þetta á við um fleiri sögur frá þess- um tíma. Ef til vill mætti endurskoða þá viðteknu hugmynd að 14. öldin hafi verið hnignunarskeið í sagnaritun. Jafnvel mætti tala um nýtt blómaskeið þegar höf- undar tóku að endurskoða og gagnrýna sagnahefðina. Grein þessi byggir að hluta á fyrirlestri sem hald- inn var á rannsóknaræfingu Félags íslenskra fræða 17. desember 1988. TMM 1990:2 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.