Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 101
ingum um hagvöxt, bankamál og milli- ríkjasambönd. Hinn opinberi hugsunar- háttur byggir á dýrkun á staðreyndinni, á því tæknilega viðhorfi að heimurinn sé „einsog hann er“. En hann er einnig ofinn úr öðrum þráðum en upplýsingar einar segja til um, samanstendur líka af því sem Hinn opinberi hugsunar- háttur byggir á dýrkun á stað- reyndinni, á því tœknilega viðhorfi að heimurinn sé „einsog hann er“. ekki sést og ekki verður mælt, vigtað eða talið, af anda og menningu, því sem frá- sagnarlistin miðlar. Stundum er staðhæft að frásagnarlistin lifi aðeins í andlausum sápuóperum sem geti ekki hætt, jafnvel þó þeim sé löngu lokið og að skáldskapur skráður á bók sé frekar lítill bógur þegar hálf heimsbyggð- in situr með störu og lifir sig inn í vanda- mál vellauðugra Texasbúa líktog um ná- komin ættmenni sé að ræða. I þessu viðhorfi birtist í fyrsta lagi al- gjör misskilningur á eðli bókmenntanna, það að þeim sé ætlað að keppa við tísku eða að tímabundnar dillur geti slegið þær út af laginu. Sú staðreynd að aðeins örfáir bændur og fiskimenn þekktu íslendinga- sögurnar í fimm aldir gerði þær ekki að ómerkilegum bókmenntum. Af margvíslegum ástæðum hefur frá- sagnarlistin sótt í sig veðrið. Hún hefur varpað fyrir róða allri efahyggju um eigið gildi og nemur jafnt af fortíðinni sem samtíðinni. Ævintýralegt raunsæi, raun- sæisleg ævintýr; merkimiðamir sem menn hafa hengt á nútímabókmenntir eru óendanlega margir. En einsog menn vita rata merkimiðar oft á vitlausa vöru. Hvað þýðir til dæmis hugtak einsog ævintýra- legt raunsæi? Að til sé raunsæi án ævin- týra? Að ævintýrin séu eitthvað sem bætt er við veruleikann? Að hvorki veruleikinn né ævintýrið geti verið hvort tveggja í senn? Út frá norrænum bókmenntaarfi mætti ætla að slíkur tvískinnungur væri mönn- um framandi. Eigi að síður er sú tilhneig- ing að greina á milli raunsæis og ímyndunarafls, félagslegra viðhorfa og fagurkeraháttar, mjög sterk í norrænni bókmenntaumræðu. Svo virðist, ef marka má vissa hluta þeirrar umræðu, sem bók- menntimar skipti um akstursstefnu á tíu ára fresti: aki frá raunsæi til ímyndunar- afls en snúi síðan við og keyri aftur til- baka: frá ímyndunarafli til raunsæis. Þeir sem skrifa eru jafnvel kenndir við ára- tugina þegar verk þeirra verða til. Líklega er Rauða herbergið eftir Aug- ust Strindberg fyrsta norræna nútímasag- an; og meðal annarra norrænna brautryðj- endaverka mætti nefna Sult eftir Knut Hamsun, Hærverk eftir Tom Kristiansen og Vefarann miklafrá Kasmír eftir Hall- dór Laxness. í öllum þessum verkum rennur hið huglæga andrúmsloft textans og lýsingin á þjóðfélagsveruleikanum í eitt; og einmitt í krafti hins fyrmefnda lifir hið síðarnefnda. Sama er að segja um hinar breiðu þjóð- félagsskáldsögur Halldórs Laxness og Williams Heinesens: margt í þessum bók- menntaverkum á mun meira skylt við það sem síðar hefur verið kallað töfraraunsæi en seinni tíma skilning á þjóðfélagslegu raunsæi. TMM 1990:2 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.